Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 77
BÓKMENNTASKRÁ 1986 77
— Um Píslarsögu síra Jóns Magnússonar. (Sama rit, s. 349-55.) [Úr formála að
Píslarsögu Jóns Magnússonar 1967.]
JÓN MÝRDAL (1825-99)
Sjá 4: Matthías Viðar Sœmundsson. Ást.
JÓN ÓLAFSSON (1850-1916)
Einar Páll Jónsson. Jón Ólafsson. (Lögb.-Hkr. 13. 6., 20. 6.)
Sjá einnig 4: Matthías Viðar Scemundsson.Ást.
JÓN SIGURÐSSON FRÁ KALDAÐARNESI (1886-1957)
Orwell, George. Dýrabær. Ævintýri. fslenzk þýðing eftir Jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi, með formála eftir Þorstein Gylfason. Rv. 1985.
Ritd. Guðmundur Heiðar Frímannsson (Mbl. 23. 12.), Hannes H. Gissurar-
son (DV 14. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25. 7.).
Sigurður Nordal. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Minningarorð. (S. N.: Mann-
lýsingar. 3. Rv. 1986, s. 384-86.) [Birtist fyrst í Mbl. 8. 11. 1957.]
[JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDI (1851-1915)
Sjá 4: Matthías Viðar Sœmundsson. Ást.
JÓN STEINGRÍMSSON (1728-91)
Pétur Sigurgeirsson. Hann kom fram í Skaftáreldum sem Móse á heimför fsraels-
manna. Predikun í tilefni 200 ára minningardags eldmessunnar á Kirkjubæjar-
klaustri. Flutt f Prestsbakkakirkju 17. júlí 1983. (Dynskógar 3 (1985), s. 127-
32.)
Sigurbjörn Einarsson. Eldmessu minnst. Ræða flutt á Kirkjubæjarklaustri 17. júlí
1983. (Dynskógar 3 (1985), s. 119-26.)
JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944)
JÓN Sveinsson - Nonni. Andlegar æfingar mínar með yngstu nemendunum í
Stella Matutina haustið 1916. Haraldur Hannesson þýddi og ritaði formála.
Ak. 1986. [,Formáli’ þýð., s. 7-13.]
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur 28. 10.).
Eiríkur Jónsson. „Verk Nonna verða aldrei gerð að féþúfu.“ (DV 29. 5.) [Stutt
viðtal við Harald Hannesson.]
[Haraldur Hannesson.] Athugasemd vegna fréttar af frumritum Nonna. (Mbl. 30.
5.)
JÓN THORARENSEN (1902-86)
Minningargreinar um höf.: Bjarni Sigurðsson [útfararræða] (Faxi, s. 86-87), Ein-
varður Hallvarðsson (Mbl. 8. 3.), Gísli Sigurbjörnsson (Heimilispósturinn, s.
28), Guðmundur A. Finnbogason (Mbl. 10. 4.), Guðmundur MagnúsThorar-
ensen (Mbl. 7. 3.), Pétur Þ. Ingjaldsson (Mbl. 10. 4.), Sigurjón Guðjónsson