Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 22
22 EINAR SIGURÐSSON
Gudmundur A. Finnbogason. Þáttur af GuörúnuPálsdóttur, skáldkonu [1815-90].
(G. A. F.: í bak og fyrir. Frásagnir af Suðumesjum. Hf. 1985, s. 112-23.)
Guðmundur Guðlaugsson. „Enn er von“ gætu þær heitið allar þrjár. Rætt við Jón
Hermannsson kvikmyndagerðarmann um velgengni og vanda stéttarinnar.
(Mbl. 20. 4.)
Guðmundur Guðmundarson. Dýrkun ræfildóms og hortitta. (Mbl. 4.11.) [Um ísl.
dægurlagatexta.]
Guðmundur Andri Thorsson. Formviljinn. Um nokkrar jólabækur frá 1985.
(TMM, s. 136-47.)
— Rímur eða Rambó? Er ekkert þar á milli? (Þjóðlíf 6. tbl., s. 21-23.)
Guðni Ásmundsson í nýju hlutverki hjá LL. (Bæjarins besta 29.10.) [Viðtal við G.
Á., sem leikstýrir nú hjá Litla leikklúbbnum.]
Guðrún Alfreðsdóttir. Leiklist er meira en Sófókles, Shakespeare og Ibsen. Viðtal
við Örn Árnason leikara og spaugara. (Vikan 23. tbl., s. 32-35.)
— Norræn leiklistarhátíð. Líf og leikur. (Vikan 29. tbl., s. 58-60.)
Guðrún Þorsteinsdóttir. Á fjölunum í Frans. (Mannlíf 3. tbl., s. 76-79.) [Viðtal við
Þór Tulinius leikara.]
Gunnar Gunnarsson. „Ráðamenn skortir stolt og metnað gagnvart Þjóðleikhús-
inu.“ (DV 22. 2.) [Viðtal við Kristbjörgu Kjeld leikkonu.]
— „Mig dreymir um að fá að leika Pétur Gaut!“ (DV 22. 3.) [Viðtal við Guðrúnu
Gísladóttur leikkonu.]
— „í beinni snertingu við áhorfendur." (DV 19. 4.) [Viðtal við Pétur Einarsson,
nýráðinn leikhússtjóra Leikfél. Ak.]
— Útvarpsleikhús: Hraðsuðumiðill líkt og kvikmynd. (DV 21. 6.)
Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Álfar og huldufólk. (Nýtt fólk 5. tbl., s. 50-54.)
[Sögur, eftir frásögnum fjögurra einstaklinga, áður óskráðar.]
Gunnlaugur Ástgeirsson. Listauppgjör 1985: Bókmenntir. (Helgarp. 9. 1.)
— Listauppgjör 1985: Leikhús. (Helgarp. 9. 1.)
Hallberg Hallmundsson. The contributions of Icelanders to America. (Scandi-
navian-American contributions to The United States. A special issue of
Scandinavian Contact. Ed. by Erik J. Friis. N. Y. 1986, s. 28-35.)
Halldór Blöndal. Að sækja sér kraft í hugðarefni. (Lesb. Mbl. 15. 11.) [Um skáld-
skapariðju stjórnmálamanna.]
Halldór B. Runólfsson. Fjölmiðlar eru ekki óvinnandi vígi. (Þjv. 16. 2.) [Ritað í
framhaldi af grein Þórhildar Þorleifsdóttur: Menningarstefna hvað? ..., í Þjv. 2.
2.]
Halldóra Gunnarsdóttir. Leikstarfsemi í Suðursveit. (Eystrahorn 30. 1.)
Hallfreður Örn Eiríksson. Rannsóknir á frásagnarlist og hljóðrituð þjóðfræðasöfn.
(Skíma 2. tbl., s. 27.)
Hallfríður M. Böðvarsdóttir. Ljóðahornið. (Breiðfirðingur, s. 158-74.)
Hallgrímur Thorsteinsson. Úr hreysi í höll. Leikfélag Reykjavíkur býr sig undir að
flytja í Borgarleikhúsið. (Mannlíf 2. tbl., s. 102-05.)
Hann lætur sjóndepruna ekki hindra sig í lífinu. Spjallað við Reyni Antonsson, rit-
höfund, ferðalang og stjórnmálafræðing. (Mbl. 5. 7.)