Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 97
BÓKMENNTASKRÁ 1986
97
Kristján G. Arngrímsson. „Tilfinningar færðar í letur“ - segir Sigurður Ingólfsson
um nýútkomna ljóðabók sína, Húm. (Dagur 17. 4.) [Viðtal.j
SIGURÐUR JÓNSSON FRÁ HAUKAGILI (1912-85)
Sigurður Snorrason. Safnarinn. Til Sigurðar Jónssonar frá Haukagili. (S. S.: Ljóð
ogstökur. Rv. 1982, s. 33.)
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON (1928- )
SlGURÐUR A. MagnÚSSON. Úrsnörufuglarans. Uppvaxtarsaga. Rv. 1986.294s.
Ritd. Árni Bergmann (í>jv. 26. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 11.
12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3. 12., leiðr. 4. 12.), Rannveig G. Ágústs-
dóttir (DV 9. 12.).
Hjálmar Jónsson. Sennilega hefði ég endað sem pokaprestur úti á landi. (Mbl. 9.
11.) [Viðtal við höf.]
Jóhanna Margrét Einarsdóttir. Er Jakob allur? (Vikan 50. tbl., s. 52.) [Viðtal við
höf.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Losnaði við ýmsar sálarbeyglur. (Helgarp. 18. 9.) [Viðtal við
höf.]
Jónína Leósdóttir. Grái fiðringurinn. Goðsögn eða bláköld staðreynd? (Helgarp.
17. 4.) [Höf. er einn af sex, sem svara spurningunni.]
Sigurður Á. Friðþjófsson. Allsherjar sálarhreingerning. Sigurður A. Magnússon
rithöfundur greinir frá því hvernig bækumar um uppvöxt Jakobs leystu sálar-
flækjur höfundar. (í>jv. 30. 11.) [Viðtal.]
Ljóskastarar að lífinu, segir Sigurður A. Magnússon um forngrísku harmleikina,
en hann er nýkominn af alþjóðlegu þingi um þá í Grikklandi. (Þjv. 23. 8.) [Við-
tal við höf.]
Sjáeinnig4: Nordische; Sigurður A. Magnússon. Nokkur; Sviðsljós.
SIGURÐUR NORDAL (1886-1974)
Sigurður Nordal. Mannlýsingar. 1-3. Rv. 1986. [.Formáli’ eftir Jóhannes
Nordal, 1. b., s. 9-12; ,Nokkur æviatriði og helztu áfangar á ritferli Sigurðar
Nordals’, 1. b., s. 13-14. - .Formáli’ eftir Jóhannes Nordal, 2. b., s. 9-10. -
.Formáli’ eftir Jóhannes Nordal, 3. b., s. 11-12. - .Nafnaskrá I,—III. bindis’, 3.
b., s. 437-61; .Efnisyfirlit Mannlýsinga I—III. Raðað eftir nöfnum þeirra, sem
um er ritað’, 3. b., s. 465-67.]
Ritd. EinarMár Jónsson (Þjv. 12. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 27. 9.),
Helgi Skúli Kjartansson (Helgarp. 6. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 11.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 373), Örn Ólafsson (DV 13. 11.).
— Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar í Reykjavík 1918-
1919. Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson sáu um útgáfuna. Rv. 1986.
(íslenzk heimspeki, 2.) [.Inngangur’ eftir Þorstein Gylfason, s. ix-xxxvii; ,Um
útgáfuna’ eftir Gunnar Harðarson, s. xxxviii-xl; ,Athugasemdir og skrár’, s.
305-33; ,Útlendingatal’, s. 334-42; ,Eftirmáli’ eftir Þorstein Gylfason, s. 349-
50.]
7 — Bókmenntaskrá