Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Side 103
BÓKMENNTASKRÁ 1986
103
STEINÞÓR STEFÁNSSON (1961- )
STEINÞÓR Stefánsson. Hvenær komstu, hvenær ferðu? [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 1. 8.).
STEPHAN G. STEPHANSSON (1853-1927)
Sigurður Nordal. Stephan G. Stepansson. Maðurinn og skáldið. (S. N.: Mannlýs-
ingar. 2. Rv. 1986, s. 115-93.) [Birtist fyrst í Andvökum 1939ogmeð viðaukum
í sérútgáfu 1959.)
SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR (1953- )
SÚSANNA SvavarsdóTTIR. Veruleiki. Einþáttungur. (Frums. í Hlaðvarpanum
20. 10.)
Leikd. Elísabet Brekkan (Helgarp. 23. 10.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 28.
10.), Hlín Agnarsdóttir (Vera 5. tbl., s. 37-39), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22.
10.), Solveig K. Jónsdóttir (DV 21. 10.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 25. 10.).
Arnaldur Indriðason. Veruleiki á sviði. (DV 20. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
Guðný Helgadóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Súsanna Svavarsdóttir. Um leiklist-
argagnrýni. (Helgarp. 6. ll.)[RitaðítilefniafleikdómiElísabetarBrekkanum
VeruleikaíHelgarp. 23. 10.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Óöruggar mæður, ruglaðar dætur. (Helgarp. 9. 10.) [Viðtal
við höf.]
Ólafur Gíslason. Að elska kúgara sinn. (Pjv. 18. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
Ósátt við kvennabaráttuna eins og hún hefur verið rekin. (Mbl. 18. 10.) [Stutt við-
tal við höf.]
Víkverji skrifar. (Mbl. 11. 11.) [Um leikritið Veruleika.]
SVANHILDUR PORSTEINSDÓTTIR (1905-66)
Sigurður Nordal. Svanhildur Porsteinsdóttir. Minningarorð. (S. N.: Mannlýsing-
ar. 3. Rv. 1986, s. 416-17.) [Birtist fyrst í Mbl. 30. 12. 1966.]
SVAVA JAKOBSDÓTTIR (1930- )
Svava JakobsdÓTTIR. Kvinde med spejl. [Kona með spegil.] Noveller. Pá dansk
ved Erik Skyum-Nielsen. Árhus 1986. [,Om forfatteren’ eftir þýð., s. 131.]
Ritd. Mogens Brpndsted (Fyens Stiftstidende 28. 11.), Marie-Louise Palud-
an (Weekendavisen Berlingske Aften 5. 12.), Grete Rostbpll (Jyllands-Posten
30. 12.), Inge Torkild-Hansen (Lektprudtalelse fra Indbindingscentralen 86/
46), Lisbeth óstergaard (Aarhuus Stiftstidende 19. 12.), Ram. (Amtsavisen
Randers 27. 11.).
— Pidu ilumúúri aares. [Veisla undir grjótvegg.] Islandi keelest tolkinud Arvo
Alas. Tallinn 1986. [Eftirmáli eftirþýð., s. 48.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Andstætt kveneðlinu að láta temja sig. Svava Jakobsdóttir
rithöfundur í HP-viðtali. (Helgarp. 6. 2.)