Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 33

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Page 33
BÓKMENNTASKRÁ 1986 33 — Furðulegt skítkast eða óskilgreint skapvonskuraus. Nýtt líf fjallar um hlutverk gagnrýnandans og leitar svara hjá rithöfundum og gagnrýnendum. (Nýtt líf 3. tbl., s. 99-104.) [Rætt við tvo gagnrýnendur og tvo höfunda.] Vigdís Gunnarsdóttir. í hendingum. (Nafni 1. tbl., s. 7.) [Vísnaþáttur.] Vigdís Sveinbjörnsdóttir. Leikfélag Fljótsdalshéraðs er orðið 20 ára. (Austri jólabl., s. 20.) [Viðtal við Guðmund Steingrímsson, formann félagsins.] Vilborg Dagbjartsdóttir. Frá draumi til draums. (TMM, s. 64-69.) [Um ljóðin Arin líða eftir Gest Pálsson og Söknuð eftir Jóhann Jónsson.] Vilborg Davíðsdóttir. Eins og vítamínsprauta. Rætt við hjónin Sigríði Þorvalds- dóttur leikkonu og Lárus Sveinsson trompetleikara um Grikklandsdvöl þeirra síðastliðið ár. (Þjv. 27. 7.) Vísnaþáttur. (Húni, s. 69-73.) Vísnaþáttur. (Snæf. fréttabl. 12. 2., 6. 3., 16. 4.) Wenn das Eisherz schlágt. Islandische Nachkriegsliteratur, Kunst und Kultur. Hrsg. von Franz Gíslason, Sigurdur A. Magnússon und Wolfgang Schiffer. 224 s. [3. h. 1986 af vestur-þýska tímaritinu Die Horen.] Woods, LeighA. Strengthofcharacterinfusescitystages. (Newsfrom lceland 118. tbl. 1985.) [Um tvær sýningar hjá L. R., Gísl og Fjöreggið.] Yngvi Kjartansson. „Fell helst fyrir mikilli dramatík." (Dagur 7. 2.) [Viðtal við Signýju Pálsdóttur, fráfarandi leikhússtjóra Leikfél. Ak.] Þjóðleikhúsið 35 ára. Rv. 1986. 240 s. [.Formáli’ eftir Árna Ibsen, s. 7-8; ,Ekki bara hús. Þjóðleikhúsið í þrjátíu ár' eftir Ólaf Jónsson, s. 11-53; .Verkefni Þjóðleikhússins. Frá 23. apríl 1970 til 25. apríl 1985’, s. 57-206; einnigeruskrár um starfsmenn leikhússins, fjölda sýninga o. fl.; margar myndir eru í ritinu.] Þórarinn Hjartarson. Vísurnar hennar „Gömlu". (Norðurslóð 21. 1.) [Um Hólm- fríði Benediktsdóttur (1840-1930).] Þorbjörg Magnúsdóttir. Leikfélagasamband Vestfjarða. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 21.) Þórhallur Ásmundsson. „Þá var stemmningin að fara í leikhús eins og núna að fara í sólarlandaferð." (Dagur 21. 11.) [Viðtal við Hauk Þorsteinsson, formann Leikfél. Sauðárkróks.] Þórhildur Þorleifsdóttir. Menningarstefna hvað? ... (Þjv. 2. 2.) [Greinarhöf. tekur hlut fjölmiðla til umræðu.] Þórir Steingrímsson. Á hvaða slóðum. (DV 6. 2.) [Vísað er til greinar Þórhildar Þorleifsdóttur: Menningarstefna hvað? .... í Þjv. 2. 2.] Þórir Stephensen. Þórey Hansen og Þjóðsagan hennar. (Lesb. Mbl. 24. 12.) [Sagan heitir Gildi spilanna.] Þorsteinn Antonsson. Sjáendur og utangarðsskáld. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 36.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 2. 8., leiör. 6. 8.), Eysteinn Sigurðsson (Tím- inn 21. 3.), Örn Ólafsson (DV 13. 3.). — Hvað er útgáfufeyra? Svar frá Þorsteini Antonssyni. (DV 20. 3.) [Aths. við rit- dóm Arnar Ólafssonar um Sjáendur og utangarðsskáld í DV 13. 3.] Þorsteinn frá Hamri. Lesniál um leirburð. (Þjv. 13. 7.) [Um tungutakoghugsunar- hátt á ofanverðri tuttugustu öld.] 3 - Bókmenntaskrá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.