Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 7
1. BÓKFRÆÐI
Anna Margrét Birgisdóttir. Söguþræðir. Handbók fyrir alla bóka- og bamavini.
Rv., Lindin, 1993. 263 s.
Ritd. Jón Özur Snorrason (Mbl. 18. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV 17.
12.).
Björn Sigfússon. Klofinstefja. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 5.]
Ritd. Öm Ólafsson (DV 5. 1.).
Bjöm Sigfússon. Minningargrein um hann [sbr. Bms. 1991, s. 5]: Einar Sigurðs-
son (Nordisk Tidskrift för Bok- och Biblioteksvásen 1.-2. tbl., s. 71-72).
Bryndís Áslaug Óttarsdóttir. Reykjavík. Valdar heimildir 1974-1991. Rv. 1992.
[Sbr. Bms. 1992, s. 5.]
Ritd. Guðjón Friðriksson (Bókasafnið, s. 57-58), Kristín Gústafsdóttir
(Bókasafnið, s. 58).
Bækursem fjárfesting. (Pressan 16. 12.)
Einar G. Pétursson og Ólafur F. Hjartar. íslensk bókfræði. Rv. 1990. [Sbr. Bms.
1990, s. 5, og Bms. 1991, s. 5.]
Ritd. Steingrímur Jónsson (Nordisk Tidskrift för Bok- och Biblioteksvásen
1.-2. tbl., s. 67-68).
Elín Eiríksdóttir og Steinunn Þórdís Árnadóttir. Umhverfi. Ritaskrá 1970-1990.
Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 5.]
Ritd. Pálína Héðinsdóttir (Bókasafnið, s. 59-60).
Elt'n GuÖjónsdóttir. Sigurgeir frá Skógarseli. Ævi og störf. (Arb. Þing. 35 (1992),
s. 106-17.) [Um Sigurgeir Friðriksson bókavörð.]
Haraldur Sigurðsson. ísland í skrifum erlendra manna um þjóðlíf og náttúm
landsins. Ritaskrá. Haraldur Sigurðsson tók saman. Rv., Landsbókasafn ís-
lands, 1991. 163 s.
Ritd. Þorleifur Jónsson (Bókasafnið, s. 57).
Haukur Már Haraldsson. Frá Hólum til Reykjavíkur. Fyrstu þrjú hundmð árin í
prentsögu íslendinga. Rv., IÐNÚ, 1992. 41 s.
H^jgaard Jörgensen, Jörgen. Oversættelser til dansk, norsk eller svensk af [...] is-
landsk [...] skpnlitteratur efter ca. 1970. (Nordica 7 (1990), s. 217-21.)
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir. Bamabækur útgefnar á íslandi
1992. (Bókasafnið, s. 7-10.)
Ingibjörg Gísladóttir. Ex libris. (Vetrarvirki. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur
sjötugur 3. september 1992. Rv. 1993, s. 85-92.)
íslensk bókaskrá - The Icelandic National Bibliography. 1974—1978. Rv., Lands-
bókasafn íslands, 1985. viii, 320 s.