Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 14
12
EINAR SIGURÐSSON
Morgunblaðið á tímamótum. (Mbl. 14. 4., ritstjgr.)
Morgunblaðið. 80 ár. 1913 - 1993. (Mbl. 2. 11.) [Aukablað, 24 blaðsíður, þar sem
greint er frá sögu blaðsins í máli og myndum.]
Morgunblaðið. (Tíminn 3. 11., ritstjgr.)
Ofvaxið æxli í litlum blaðaheimi. (Tíminn 30. 11.) [í þættinum Á rás.]
Reykjavíkurbréf. (Mbl. 14. 11.) [í tilefni af 80 ára afmæli blaðsins.]
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ (1951- )
Karl Th. Birgisson. Et tu, 19. júní? (Pressan 6. 5.)
Sigríður Th. Erlendsdóttir. 19. júní 1951-1992. (S. Th. E.: Veröld sem ég vil. Rv.,
Kvenréttindafélag íslands, 1993, s. 454—58.) [Auk þess skrá um ritstjóra og rit-
nefndir blaðsins, s. 488-89, og um forsíður þess, s. 490.]
NÍU NÆTUR (1993- )
Kolhrún Bergþórsdóttir. Engin kvenfélagskristni. (Pressan 9. 9.) [Um fyrsta hefti
ritsins.]
NÚLLIÐ (1992- )
Kolbrún Bergþórsdóttir. Óöruggt og máttleysislegt. (Pressan 25. 2.) [Um 1. árg.,
l.tbl., 1992.]
PRESSAN (1988- )
Halldór Halldórsson. Pressan og brottvikning Gunnars Smára ritstjóra: Ritstjórinn
storkaði örlögunum. (Vikubl. 7. 5.)
Oskar Bergsson. Pressan: Vakandi fjölmiðill eða ódýrmella? (Tíminn 18. 3.)
Ritstjóra Pressunnar sagt upp störfum: Eigandinn hefur rétt til að ráða og reka
menn. (Alþbl. 4. 5.) [Vital við Gunnar Smára Egilsson og Friðrik Friðriksson.]
RÉTTUR (1915-93)
Haukur Helgason. Lokahefti Réttar. (Mbl. 26. 10.)
Lokahefti tímaritsins Réttar komið út: Síðustu leifar kommúnismans. (Alþbl. 22.
9.)
Minning Einars Olgeirssonar (1902-1993). [Lokahefti Réttar, 1. hefti 73. árg.
1993, með fjölmörgum greinum um ritstjórann og ritið.]
REYKJAVÍK (1900-1913)
Ingólfur V. Gíslason. Átökin um vikublaðið „Reykjavík" 1904. (Lesb. Mbl. 27. 3.)