Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 17
BÓKMENNTASKRÁ 1993
15
- Tímann vantar ritstjóra sem syngur með eigin nefi. (Vikubl. 10. 9.)
[Fréttaskýring.]
Stefán Ásgrímsson. Tíminn - málsvari félagshyggjufólks. Breytingar á útgáfu dag-
blaðsins Tímans í undirbúningi. (Tíminn 17. 4.) [Viðtal við Steingrím
Hermannsson.]
Steingrímur Gunnarsson. Þáttaskil í frjálsri fjölmiðlun á íslandi. (Tíminn 25. 9.)
Telma L. Tómasson. Læt stjómmálaskoðanir mínar ekki uppi. (Pressan 23. 9.)
[Viðtal við Þór Jónsson, nýráðinn ritstjóra Tímans.]
Á breiðan grunn. (Tíminn 5. 10., ritstjgr.)
Að drepa Tímann. (DV 25. 11., undirr. Dagfari.)
Ágúst Þór Ámason. (Pressan 9. 12.) [Ritstjóri Tímans; umfjöllun um hann í þætt-
inum Debet - Kredit.]
Hlutleysi fjölmiðla. (Tíminn 15. 12., ritstjgr.)
Hvernig finnst þér nýi Tíminn? (Pressan 18. 11.) [Fimm einstaklingar svara
spumingunni.]
Leiðarvísir um nýjan Tíma. (Tíminn 12. 11., ritstjgr.)
Nú fýkur í flest skjól. (DV 24. 1 L, undirr. Dagfari.)
Nýr ritstjóri verður ráðinn einhvem næstu daga. (Mbl. 21.9.)
Plataður á Tímann. (DV 14. 12., undirr. Dagfari.)
Ritstjóri Tímans hættir og blaðstjóm segir af sér. (Tíminn 7. 12.)
Sagan á bak við átökin á Tímanum: Tóku brosandi við skuldum gamla Tímans.
(Pressan25. 11.)
Samningur um útgáfu Tímans. (Mbl. 30. 12.)
Snörp átök um útgáfu Tímans. Fyrrverandi stjómarformaður herðir róðurinn gegn
Steingrími Hermannssyni. (Tíminn 24. 11.)
Steingrímur segi af sér. (Tíminn 23. 11., ritstjgr.)
Tímaþjófurinn. (Pressan 25. 11.)
Tíminn fæðist andvana. (Pressan 30. 9., ritstjgr.)
Tíminn kveður upp dauðadóm yfir formanni Framsóknar. (Alþbl. 24. 11.) [1 þætt-
inum Rökstólar.)
Tíminn snýr aftur. (Pressan 25. 11., ritstjgr.)
Þór Jónsson. (Pressan 7. 10.) [Ritstjóri Tímans; umfjöllun um hann í þættinum
Debet - Kredit.]
Þór Jónsson ráðinn ritstjóri Tímans. (Mbl. 22. 9.)
UPPELDI OG MENNTUN (1992- )
Á/7!/' Blandon. Menntun og uppeldi. (DV 1. 3.) [Um 1. hefti - afmælisrit Jónasar
Pálssonar.]