Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 18
16
EINAR SIGURÐSSON
VESTURLAND (1923- )
Einar K. Guðfinnsson. Vesturland í 70 ár. (Vesturland 5. tbl., s. 5.)
- Frá blýprenti til tölvutækni. (Vesturland 5. tbl., s. 9.)
Hildigunnur Lóa Högnadóttir. Blaðið Vesturland 70 ára. (Vesturland 5. tbl., s.
12.)
VILJINN (1908- )
Pétur Óli Gíslason. Elsta skólablaðið. (Kvasir 7. tbl., s. 2.)
VÍSIR (1910- )
Sjá 3: Loftur Atli Eiríksson.
ÞJÓÐÓLFUR (1848-1920)
Þjóðólfur og blaðamennskan. (Mbl. 28. 2.) [í þættinum Fréttaljós úr fortíð.]
ÞJÓÐVILJINN (1936- )
Helgi GuÖmundsson. Frá Jesúprenti til Nýmælis. Fáein orð um upphaf og endalok
Þjóðviljans. (Réttur 1. tbl., s. 44-A9.)
4. BLANDAÐ EFNI
Agústa Kristófersdóttir, Elsa Eiríksdóttir, Sóley Tómasdóttir. Öfgar. (Böm og
bækur 2. tbl., s. 16-19.)
Alla vega ást. Arthúr Björgvin Bollason og Svala Amardóttir ræða þrjár nýjar ís-
lenskar skáldsögur. (Heimsmynd 9. tbl., s. 102-05.) [Hengiflugið eftir Birgi
Sigurðsson, Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma eftir Guðberg Bergsson,
Ástin fiskanna eftir Steinunni Sigurðardóttur.]
Alvara er grunntónn í gríni. (Vikan 3. tbl., s. 6-9, 61.) [Viðtal við Eggert Þorleifs-
son leikara.]
Anna Hildur Hildibrandsdóttir. Rammfslensk sveitakerling. Vikan ræðir við Stein-
unni Bjamadóttur leikkonu á tímamótum. (Vikan 5. tbl., s. 12-14.)
Anna Th. Pálmadóttir. Islensk kvikmyndahátíð í New York: Kvikmyndum smá-
þjóða hampað um þessar mundir. (DV 18. 3.)
Anna Rögnvaldsdóttir. Nifl. Erótísk draugasaga. Fylgst með kvikmyndatökum á
Meðallandssandi. (Mbl. 12. 9.) [Handrit: Þór Elís Pálsson og Jón B.
Guðlaugsson.]
Áramótaskaup. (Sýnt í RÚV - Sjónvarpi 31. 12. 1992.)
Umsögn Auður Eydal (DV 4. 1.), Gunnar Smári Egilsson (Pressan 7. 1.),