Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 21
BÓKMENNTASKRÁ 1993
19
Egill Egilsson. Tölvan og skáldskapurinn. Gera tölvur rithöfunda óþarfa? (Mbl.
20. 6.)
Egill Helgason. 30 ár á Norðurlandamótinu í bókmenntum. (Eintak 1. tbl., s. 113.)
Egill Ólafsson. (DV 10. 2.) [Leikari og tónlistarmaður; umfjöllun um hann í þætt-
inum Afmæli.]
Einar Heimisson. Pólitík skáldanna. (DV 7. 9.)
- Lýðveldisgjöfin: Nýr þjóðsöngur! (DV 14. 12.)
Einar Hreinsson. Skraddarinn og seiðmennimir. Þorleifur Kortsson og galdramál
17. aldar. (Sagnir, s. 22-30.)
Einar Falur Ingólfsson. Á norrænni ljóðahátíð í New York. (Mbl. 6. 11.) [Þátttak-
endur frá íslandi: Hallberg Hallmundsson, Matthías Johannessen, Steinunn
Sigurðardóttir.]
Einar Kárason. Hvar em róttæku skáldin? (DV 17. 8.)
Einar Örn Stefánsson. Ég vil helst gráta í leikhúsi. (Vikan 6. tbl., s. 7-9.) [Viðtal
við Guðrúnu Gísladóttur leikkonu.]
Elín Albertsdóttir. Leikhússjarmörinn Baltasar Kormákur: „Kæri mig ekki um
þessa kyntáknsímynd" - segir einn eftirsóttasti leikari landsins af yngri kyn-
slóðinni. (DV 25. 9.) [Viðtal.]
- Nærist á því að skemmta fólki. (DV 6. 11.) [Viðtal við Egil Ólafsson leikara
og tónlistarmann.]
Elín Oddgeirsdóttir. „Að vera litterær dama." (19. júní 2. tbl., s. 14.) [Um viðhorf
til bókmenntaiðju kvenna.]
Elín Pálmadóttir. Vigdís og Kristján Karlsson hlutu útvarpsstyrkinn. (Mbl. 3. 1.)
[M. a. stutt viðtöl við höfundana.]
- Á maður með sig sjálfur? (Mbl. 25. 4.) [Um ævisagnaritun. - I þættinum
Gárur.]
Ellen Ingvadóttir. Fjöllyndur í fatamálum. (Mannlíf 3. tbl., s. 50.) [Viðtal við
Helga Bjömsson leikara í þættinum Minn stíll.]
Erlendur Jónsson. Svipmót og manngerð. Minnisgreinar um menn og bækur. Rv„
Smáragil, 1993. 239 s.
Ritd. Guðmundur Heiðar Frímannsson (Mbl. 14. 12.).
Erling R. Erlingsson. Bókmenntagagnrýni - tjáningarform eða fræðigrein. (Mbl.
21. 1.)
Esbjörn Rosenhlad & Rakel Sigurðardóttir. Iceland. From past to present.
Translated by Alan Crozier. Rv„ MM, 1993. [í ritinu er nt. a. kafli um þjóðtrú
og þjóðsagnir, s. 125-41, og um íslensk skáld og rithöfunda, s. 143-76.]
Ritd. Emil Gillies (Lögb.-Hkr. 10. 12.), Gunnlaugur A. Jónsson (DV 22.
7.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 6. 7.).