Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ 1993
21
Bjömsson listfræðingur sjötugur 3. september 1992. Rv. 1993, s. 335-50.)
Gunnar Smári Egilsson. Hvers vegna við söknum Vilmundar. (Heimsmynd 4. tbl.,
s. 8, ritstjgr.)
- Sjúkar hetjur. (Eintak 1. tbl., s. 76-78.) [Viðtal við Súsönnu Svavarsdóttur og
Eddu Björgvinsdóttur.]
Gunnar Rafn Guðmundsson leikari. Minningargreinar um hann: Guðlaug, Guðrún
og Guðný (Mbl. 20. 5.), Guðrún Snæfríður Gísladóttir (Mbl. 20. 5., leiðr. 22.
5.), Hanna Marfa Karlsdóttir (Mbl. 20. 5.), Hildur (Mbl. 20. 5.), Jórunn Sig-
urðardóttir, Sigrún Valbergsdóttir (Mbl. 20. 5.), Stefán Baldursson (Mbl. 22.
5.), Viðar Eggertsson (Mbl. 20. 5.), S-bekkurinn (Mbl. 20. 5.).
Gunnar Hjálmarsson. Hefðardónar, feludónar og aðrir dónar úr poppheimum.
Dónaskapur í íslenskum dægurlagatextum. (Pressan 11.2.)
Gunnar Stefánsson. Frá ritstjóra. (Andvari, s. 5-9.) [A. n. 1. ádrepa vegna skoðana-
könnunar undir heitinu „Væri ég aðeins einn af hinum stóru" í Mími 1991, sbr.
Bms. 1991, s. 35.]
Halla Rósenkranz. „Kviknaði í á leiksýningu." Viðtal við Sigrúnu Waage
leikkonu. (Stuggur 1. tbl., s. 17-18.)
Halldór Blöndal. Nokkrar vfsur úr Kínaferð. (Mbl. 24. 10.)
Hallfreður Örn Eiríksson. Mannlýsingar og munnmæli. (Andvari, s. 89-97.)
Hallgrímur H. Helgason. Einfarinn á diskótekinu. (Mbl. 7. 2.) [Viðtal við Hjalta
Rögnvaldsson leikara.]
Haraldur Ingi Haraldsson. Þjóðsagnadýr á láði og legi II: Skoffín og skuggabald-
ur. (Lesb. Mbl. 9. 1.) [Sbr. Bms. 1992, s. 25.]
- Þjóðsagnadýr á láði og legi III: Leggðu það undir lyngorm. (Lesb. Mbl. 16. I.)
Haraldur Sigurðsson. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Ak. 1992. [Sbr. Bms.
1992, s. 25.]
Ritd. Ámi Blandon (DV 27. 2.).
Heidenstam, Verner von [o. fl.]. Sænsk ljóð. í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar.
Rv., Nauðsyn, 1993.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 12.).
Heima er bezt. (Leikdagskrá, fmms. hjá Leiksmiðjunni LAB, í Gerðubergi, 22. 3.)
Leikd. Gerður Kristný (Tfminn 26. 3.).
Heimir Pálsson. Aumingja blessuð manneskjan. Nokkrir þankar um hrellingar
þýðenda. (OrðAForði, heyjaður Guðrúnu Kvaran 21. júlí 1993. Rv. 1993, s.
57-62.)
Helga Bachmann. (DV 8. 2.) [Leikkona; umfjöllun um hana í þættinum Fólk í
fréttum.]
Helgi Hálfdanarson. Erlendur bragur á íslenzku ljóði. (TMM 4. tbl., s. 4-19.) [Er-
indi, flutt á ráðstefnu um brag 9. 1. 1993.]