Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Qupperneq 24
22
EINAR SIGURÐSSON
- Skáldaleyfi. (Lesb. Mbl. 4. 9.)
- Spurt um brag. (Lesb. Mbl. 9. 10.)
Helgi Skúlason. (DV 4. 9.) [Leikari; umfjöllun um hann í þættinum Afmæli.]
Herdís Þorvaldsdóttir. (DV 15. 10.) [Leikkona; umfjöllun um hana í þættinum
Afmæli.]
Hilmar Jónsson. „Fyrirgef þeim ekki, þeir vita hvað þeir gera." (Tíminn 26. 3.)
Hjalti Pálsson. Vísnamál Bjöms Péturssonar. (Safnamál, s. 1-11.)
Hjalti Jón Sveinsson. Tvíeggja líf. Viðar Eggertsson heldur upp á 10 ára afmæli
Egg-leikhússins. (Vikan 3. tbl., s. 20-24.) [Viðtal.]
Hjörtur Pálsson. Þýðingar á verkum færeyskra höfunda á íslensku og viðtökur
sem þær hafa hlotið á íslandi. (Frændafundur. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri
ráðstefnu í Reykjavík 20.-21. ágúst 1992. Rv. 1993, s. 48-57.)
Hjörtur E. Þórarinsson. Stökur mánaðarins. (Norðurslóð 30. 6., 23. 9., 27. 10., 17.
I L, 16. 12. 1992; 27. L, 24. 2., 24. 3., 28. 4., 26. 5., 30. 6., 28. 7., 25. 8., 29.
9„ 27. 10., 24. 11., 15. 12.) [Vísnaþáttur.]
Hrafn Jökulsson. Litið í skáldverkin sem tilnefnd eru til íslensku bókmenntaverð-
launanna. (Alþbl. 7. 12.)
Hugrún Guðmundsdóttir. Framtíðarskáld. (íslandspóstur 3. tbl., s. 7-9.) [Viðtal
við Sjón, Braga Ólafsson og Kristínu Ómarsdóttur.]
Hvemig á að fjalla um menninguna? (Pressan 7. 1.) [Viðtal við Ólaf Gunnarsson,
Guðmund Andra Thorsson og Friðriku Benónýs.]
í gervi skáldsins Jóns Kára. (Fréttir 4. 2.) [Viðtal við Sigurgeir Jónsson frá Þor-
laugargerði, en hann stóð meðal annarra að ljóðabókinni Þokur, sem birtist
undir dulnefninu Jón Kári árið 1963.]
Ich hörte die Farbe blau. Am alten Hafen 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 26-27.]
Ritd. Hans-Jiirgen Heise (Kieler Nachrichten 2. 2.), Ingi Bogi Bogason
(Mbl. 3. 6.), Sigurður A. Magnússon (Skímir, s. 285-86), Peter Urban-Halle
(Der Tagesspiegel 11. 4.). - Lágvær og seiðandi ljóð. (Mbl. 15. 5.) [Að hluta
til endursögn ritdóma um ljóðasafnið í þýskum blöðum.]
Ingi Bogi Bogason. Skoðun á skoðun. Athugasemd við bréf Þorgeirs Þorgeirsson-
ar. (Mbl. 7. 12.) [Vísað er til Þ. Þ.: Bréf til ritstjórans, sbr. að neðan.]
Ingi Rúnar Eðvarðsson. Rithöfundar og skáld úr röðum bókagerðarmanna. (Prent-
arinn 4. tbl., s. 24-25.)
Ingi Heiðmar Jónsson, Flúðum. Hagyrðingamót á Hallormsstað: „Stakan lífgar
ennþá eld - innst í þjóðarhjarta." (Sunnlenska fréttabl. 21. 10.)
Ingimundur Ingimundarson. Vísnaþáttur. (Skinfaxi I. tbl., s. 12; 4. tbl., s. 31.)
Ingólfur Margeirsson. Ur grafhýsi gagnrýnandans. Ævisögur: ritdómarog fordóm-
ar. (Pressan 27. 5.) [Ritað í tilefni af grein Kolbrúnar Bergþórsdóttur: Andleg
grafhýsi, í Pressunni 19. 5.]