Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 33

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 33
BÓKMENNTASKRÁ 1993 31 Umfjöllun um menningarmál. (Mbl. 14. 11.) [Hluti Reykjavíkurbréfs. - Fjallar m.a. um bókmennta- og leiklistargagnrýni.] Urður Gunnarsdóttir. Liprari og léttari. (Mbl. 10. 1.) [Viðtal við Sigrúnu Eddu Bjömsdóttur leikkonu.] ~ Öðru vísi dagar. (Mbl. 14. 3.) [Viðtal við Ingvar E. Sigurðsson leikara.] - Við erum engar teprur. (Mbl. 5. 9.) [Viðtal við Maríu Reyndal leikstjóra og Jó- hönnu Jónas leikkonu.] »Vaki eins lengi og ég get." (Nýtt líf 2. tbl., s. 57.) [Viðtal við Þórhildi Þorleifs- dóttur leikstjóra.] Valdemar Helgason leikari. Minningargreinar um hann: Edda Þórarinsdóttir (Mbl. 18. 3.), Klemenz Jónsson (Mbl. 17. 3.), Stefán Baldursson (Mbl. 17. 3.), Sveinn Einarsson (Mbl. 17. 3.). Valgerður Jónsdóttir. „Er í því að leika böm og unglinga." (Vikan 1. tbl., s. 25-27.) [Viðtal við Gunnar Helgason leikara.] Var feimin eins og flestir unglingar. (Mbl. 1. 12.) [Viðtal við Ólafíu Hrönn Jóns- dóttur leikkonu í þættinum Stjömur og stórfiskar.] Var oft mjög þreytandi. (Mbl. 28. 3.) [Umfjöllun um Þór Tulinius leikara í þættin- um Æskumyndin.] Vésteinn Ólason. Sagnadansar og kvæðalag. (Frændafundur. Fyrirlestrar frá ís- lensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 20.-21. ágúst 1992. Rv. 1993, s. 90-98.) Vísnahornið. (Hellan 4. tbl., s. 11; 8. tbl., s. 9.) Það sem íslendingum allra stétta fínnst best og verst í skáldsögum - fyrir utan Laxness: Hrein snilld eða óbærilega hallærislegt. (Pressan 15. 7.) [Sagt frá könnun á vegum blaðsins.] Þetta er gott partí. (Heimsmynd 4. tbl., s. 36-37.) [Viðtal við Maríu Ellingsen leikkonu.] »Þetta var ógleymanlegur tími" - segir Sólrún Ingvadóttir, sem var ein aðaldrif- fjöðurin í leiklistarlífi Skagamanna í átján ár. (Skagabl. 15. 4.) [Viðtal.] í’jóðleikhúsið - rekstur: Endurskoðun laga um Þjóðleikhús. (Alþingistíðindi. Um- ræður. 116. löggjafarþing, 1992-93, d. 8213-15.) [Fyrirspyrjandi: Þórhildur Þorleifsdóttir. Aðrir þátttakendur: Ólafur G. Einarsson, Guðrún Helgadóttir.] - Þjóðleikhúsið og Toyota. (Pressan 13. 5.) Þjóðskáldin. Úrval úr bókmenntum 19. aldar. Guðmundur Andri Thorsson valdi. Rv., MM, 1992. [.Formáli' eftir G. A. Th„ s. 9-10.] Ritd. Ámi Blandon (DV 8. L), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 21. 1.). - Guðmundur Andri Thorsson: Blandon telur blaðsíður. (DV 14. 1.) - Ámi Blandon: Mislestur rimsíramsara. (DV 18. 1.) þolir íslenskt leikhúsfólk ekki gagnrýni? (Pressan 28. 1.) [Viðtal við Sigurð Hró-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.