Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 35
BÓKMENNTASKRÁ 1993
33
28. 1.). - Öm Ólafsson: Svar um Kóralforspil. (DV 7. 1.) [Ritdómi Gísla Sig-
urðssonar í DV 29. 12. 1992 andmælt.] - Öm Ólafsson: Þríbjöm togar í rit-
dóm. (Pressan 4. 2.) [í tilefni af ritdómi Kolbrúnar Bergþórsdóttur, sbr. að
ofan.] - Ámi Blandon: Don Kíkóti. Svar Áma Blandon við athugasemd frá
Emi Ólafssyni við dóm Kolbrúnar Bergþórsdóttur um bók þess síðamefnda.
(Pressan 11.2.)- Kolbrún Bergþórsdóttir: Enn um fúsk. (Pressan 11.2.)
- Finngálknað. (Lesb. Mbl. 13. 2.)
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
AÐALHEIÐUR BJARNFREÐSDÓTTIR (1921-94)
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Aðhlynning aldraðra er göfugt verk. (Þórir S. Guð-
bergsson: Lífsgleði. 2. Akr. 1993, s. 9-30.)
AÐALHEIÐUR KARLSDÓTTIR FRÁ GARÐI (1914- )
Aðalheiður KarlsdÓTTIR frá Garði. Meðal Grímseyinga. Skin og skúrir við
nyrsta haf. Rv., Skjaldborg, 1993. 248 s.
Ritd. Guðmundur G. Þórarinsson (DV 14. 12.), Sigurjón Bjömsson (Mbl.
29. 12.).
Oskar Þór Halldórsson. Ætlaði alltaf að verða rithöfundur. (Dagur 27. 11.) [Viðtal
við höf.]
AÐALSTEINN SIGMUNDSSON (1897-1943)
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Aðalsteinn Sigmundsson. (G. I. K.: Sóldagar. Akr.
1993, s. 163-64.) [Ljóð, ort 1943.]
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON (1955- )
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Álagaeldur. Rv., AB, 1993.
Ritd. Hrafn Jökulsson (Pressan 22. 12.), Sigurður Haukur Guðjónsson
(Mbl. 8. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV 30. 11.).
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR (1938- )
Álfrún Gunnlaugsdóttir. Hvatt að rúnum. Rv„ MM, 1993.
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 25. 11.), Sigríður Albertsdóttir (DV
23. 12.), Soffía Auður Birgisdóttir (Mbl. 14. 12.).
Súsanna Svavarsdóttir. í speglasal rúnanna. (Mbl. 27. 11.) | Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Hrafn Jökulsson.