Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 37
BÓKMENNTASKRÁ 1993
35
ÁRMANN GUÐMUNDSSON (1968- )
Góðverkin kalla - átakasaga. Höfundar leikrits, söngtexta og laga: Ármann Guð-
mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Porgeir Tryggvason. (Frums. hjá Leikfél.
Ak. 27. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. 12.), Haukur Ágústsson (Dagur 29. 12.).
Margrét Þóra. Á Gjaldeyri við Ystunöf. (Mbl. 24. 12.) [Viðtal við aðstandendur
sýningarinnar.]
Þórður Ingimarsson. Leikstjórinn verður að hafa kjark til að fara eigin leiðir.
(Dagur 17. 12.) (Viðtal við Hlín Agnarsdóttur leikstjóra.]
Sjá einnig 4: Stútungasaga.
ARNGRÍMUR JÓNSSON (1568-1648)
Schutzbach, Werner. Von alten islándischen Landesbeschreibungen und Landkart-
en. III. Amgrímur Jónsson derGelehrte. (Island-Berichte, s. 92-108, 181-91.)
Sjá einnig 4: íslensk bókmenntasaga.
ÁRNI BJÖRNSSON (1932- )
Sjá 4: Árni Björnsson.
ÁRNIIBSEN (1948- )
Árni Ibsen. Elín Helena. (Frums. hjá L. R., á Litla sviðinu, 6. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 7. 10.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 9. 10.), Mart-
in Regal (Pressan 14. 10.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 8. 10.).
- Fiskar á þurru landi. (Frums. hjá Pé-leikhópnum á Listahátíð í Hafnarfirði 16.
6.)
Leikd. Auður Eydal (DV 18. 6.), Gerður Kristný (Tíminn 1. 7.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 19. 6.).
- Fiskar á þurru landi. (Frums. hjá Pé-leikhópnum 1. 10. í Islensku óperunni.)
Leikd. Martin Regal (Pressan 7. 10.).
Mamet, David. Tilbrigði við önd. Þýðing: Árni Ibsen. (Frums. í Café Karólínu á
Ak. 16.7.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 20. 7.).
Arni Bergmann. Hlutur sem liggur í salti. (Vikubl. 7. 1.) [Hugleiðing, þar sem mið
er tekið af sýningunni á Stræti.]
Jóhann Hjálmarsson. Hvað er ímyndun og hvað raunveruleiki? (Mbl. 2. 10.) [Við-
tal við höf. í tilefni af leikritinu Elín Helena.]
Olafur Sveinsson og Jón Proppé. Fiskar á þurru landi. (Mbl. 11.9.) [M. a. viðtal
við höf.]