Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 44
42
EINAR SIGURÐSSON
Strauss, Johann. Leðurblakan. Byggð á frönskum gamanleik „Le Réveillon" eft-
ir Henri Meilhac og Ludovic Halévy. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. (Frums.
hjá Leikfél. Ak. 26. 3.)
Leikd. Auður Eydal (DV 29. 3.), Ragnar Bjömsson (Mbl. 31. 3.).
Elín Albertsdóttir. Þetta verður spriklandi, kraumandi fjör - segir Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona sem leikstýrir Spanskflugunni í annað sinn og blómstrar
á ný eftir erfið ár. (DV 11.9.) [Viðtal.]
Ólafur Gíslason. Töfraheimur leikhússins. Hlín Gunnarsdóttir leikmyndahönnuður
og sagan af Ronju ræningjadóttur. (Vikubl. 21. 1.)
BÖRKUR GUNNARSSON (1970- )
„Ég girnist ekki uxa náungans." (Alþbl. 3. 12.) [Viðtal við höf.|
DAGUR SIGURÐARSON (1937-94)
Dagsverk. Heimildarmynd um Dag Sigurðarson. Leikstjóm og kvikmyndataka:
Kári G. Schram. Handrit: Kári G. Schram og Jón Proppé. Andrá, í samvinnu
við Mega film 1993. (Frums. á Hótel Borg 15. 7.)
Umsögn Sæbjöm Valdimarsson (Mbl. 20. 7.).
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Ástarljóð Davíðs. Úrval ástarljóða eftir Davíð Stefánsson. Pétur Már Ólafsson og
Valgerður Benediktsdóttir völdu ljóðin. Rv„ Vaka-Helgafell, 1993. [jFormáli'
eftirP. M. Ó„ s. 9-13.]
Matthías Johannessen. Helgispjall. (Mbl. 21.3., 28. 3., 4. 4.)
Þorgeir Ibsen. Abba - Labba - Lá. Lag Friðriks Bjamasonar við samnefnt kvæði
Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. (Hamar, jólabl., s. 28.)
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR (1952- )
Edda Bjorgvinsdóitir og HlÍn Agnarsdóitir. Láttu ekki deigan síga, Guð-
mundur. (Frums. hjá Listaklúbbi Nemendafélags Fjölbrautaskólans á Akranesi
5. 3.)
Leikd. Hávar Sigurjónsson (Mbl. 16. 3.), Hrafn Jökulsson (Skagabl. II-
3.).
Dagur f lífí Eddu Björgvins: Komin í jólafrí. (DV 18. 12.)
„Harðsnúinn, metnaðargjarn hópur." (Skagabl. 25. 2.) [Viðtal við aðstandendur
sýningarinnar á Láttu ekki deigan síga, Guðmundur.]
Sjá einnig 4: Gunnar Smári Egilsson.
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð Ingólfsson. Róbert. Ævisaga listamanns. Rv„ Æskan, 1993. 252 s.