Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 58
56
EINAR SIGURÐSSON
Eggen, Bernt. Bam kan d0 av kjedsomhet! (Ny Tid 7. 5.) [Viðtal við höf.]
Eide, Harriet. Vi skjuler og lyver for bama. (Dagbladet 3. 5.) [Viðtal við höf.]
Engblom, Christina. Guðmn Helgadottir - författare och politiker. (Opsis Kalopsis
2. tbl., s. 65-67.) [Viðtal við höf.]
Fyllingsnes, Ottar. Stortingspresidenten som aldri vart heilt vaksen. (Dag og Tid
6. 5.) [Viðtal við höf.]
Jakob Bjarnar Grétarsson. Notar helst ekki Alþingi sem fyrirmynd. (Pressan 2.
12.) [Viðtal við höf.]
Dagur í lífí Guðrúnar Helgadóttur alþingismanns: Engir tveir dagar eins í lífi
stjómmálamanns. (DV 3. 4.)
Sjá einnig 4: Steinunn Jóhannesdóttir.
GUNNAR DAL (1923- )
GUNNAR DáL. Harður heimur. Heimildaskáldsaga. Rv., Víkurútg., 1993.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 14. 9.).
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Hilmar Jónsson (Mbl. 20. 6., Tíminn 25.
6.), Kolbeinn Þorleifsson (Mbl. 4. 6., Tíminn 4. 6.), Pjetur Hafstein Lámsson
(Mbl. 4. 6.).
Helga Sigurjónsdóttir. Eg hef aldrei verið samstiga minni öld. (Lesb. Mbl. 24. 4.)
[ Viðtal við höf.]
Gunnar Dal. (DV 4. 6.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Halla Kjartansdóttir. í leit að eilífum sannindum. Úr sögusýn Gunnars Gunnars-
sonar. (Andvari, s. 129-38.)
GUNNAR HERSVEINN [SIGURSTEINSSON] (1960- )
Gunnar Hersveinn. í regnborg hljóðra húsa. [Ljóð.] [Án útgst.] 1993.
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 23. 11.).
- Rokkóperan Ef. (Sýnd hjá Leikfélagi og Tónlistarklúbbi Menntaskólans á
Egilsstöðum.)
Leikd. Skúli Gautason (Mbl. 16. 3.).
Pétur Gunnarsson. í regnborg hljóðra húsa. (Mbl. 6. II.) [Stutt viðtal við höf.]
GUNNAR SVERRISSON (1936-93)
Minningargreinar um höf.: Árni Helgason (Mbl. 16. 9.), Jón Óskar (Mbl. 16. 9.).
GUNNHILDUR HRÓLFSDÓTTIR (1947- )
Gunnhildur Hrólfsdóttir. Komdu að kyssa. Rv., ísafold, 1993.