Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Qupperneq 59
BÓKMENNTASKRÁ 1993
57
Ritd. Hrafn Jökulsson (Pressan 2. 12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl.
24. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV 6. 12.).
GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966)
Guttormur J. Guttormsson. Áróra. - Aurora. English translations of Icelandic
poems by Guttormur J. Guttormsson. Selected and edited by Heather Alda
Ireland. North Vancouver 1993. [Þakkir, s. xi; inngangur eftir Harald Bessa-
son, s. xvi-xxi; formáli eftir H. A. I., s. xxii-xxxii. - Allt efni bókarinnar er
birt bæði á íslensku og ensku.]
Ritd. Roy St. George Stubbs (Icel. Can. 52 (1993) 2. tbl., s. 103-04).
Clarke, Hulda. Memories of father - III. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Dahlman, Paulina Kristjana. Memories of father - I. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Haraldur Bessason. Guttormur J. Guttormsson. 1878-1966. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Kirkconnell, Watson. A skald in Canada. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Oleson, Tom. Remembering Guttormur. (Lögb.-Hkr. 5. 11.)
Sigurdson, Bergljót. Memories of father- II. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Stuhhs, Roy St. George. Guttormur J. Guttormsson. (Lögb.-Hkr. 30. 7.)
Thorlakson, Paul H. T. The symbolism of „Sandy Bar”. (Lögb.-Hkr. 30. 7.) [Ritað
1976.]
GYLFI GRÖNDAL (1936- )
Gylfi Gröndal. Ásgeir Ásgeirsson. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 69.]
Ritd. Guðmundur Hálfdanarson (Saga, s. 172-77).
- Eldhress í heila öld. Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum
og atburðum þessa heims og annars. Rv., Forlagið, 1993.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 3. 12.), Gunnlaugur A. Jónsson (DV 30. 11.),
Hrafn Jökulsson (Pressan 18. 11.).
Sjá einnig 4: Páll Skúlason.
GYRÐIR ELÍASSON (1961- )
Gyrðir Elíasson. Mold í skuggadal. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 69.]
Ritd. Eysteinn Þorvaldsson (Skímir, s. 259-74), Hallberg Hallmundsson
(World Literature Today, s. 852), Sveinn Yngvi Egilsson (TMM 1. tbl„ s.
109-12).
- Tregahornið. |Smásögur.] Rv„ MM, 1993.
Ritd. Einar E. Laxness (Tíminn 12. 11.), Hrafn Jökulsson (Alþbl. 19. 11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 11.), Kristján B. Jónasson (TMM 4. tbl„ s.
103-08), Öm Ólafsson (DV 27. 11.), óhöfgr. (Pressan 4. 11.).