Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 64
62
EINAR SIGURÐSSON
- Laxness, Stalín og sannleikurinn um Sovét: „Land þar sem þjóðin á ekki leing-
ur neina óvini innan vébanda sinna." (Pressan 1. 4.)
Margrét Eggertsdóttir. Að gefa úr sér hjartað. (Laxness - Kynningarrit Laxness-
klúbbsins 9. tbl., s. 4-5.) [Um Undir Helgahnúk.]
Ólafur Gunnarsson. Sjálfstætt Fólk. (Alþbl. 27. 8.) [í þættinum Leiðari undir
Rós.]
Pétur Gunnarsson. Hljóðið í Halldóri. (TMM 3. tbl., s. 15-23.)
Sigrún Davíðsdóttir. Æfintýrið um sannleikann og lygar í þágu hans. Rætt við
Morten Thing um áhrif Laxness á danska kommúnista, kommúnismann og
danska menntamenn og gildi hans fyrir verferðarþjóðfélagið. (Mbl. 4. 8.)
Sigurður Hróarsson. Umkomuleysi sálarinnar. (Laxness - Kynningarrit Laxness-
klúbbsins 6. tbl., s. 4—5.) [Um Sjálfstætt fólk.]
- Að lesa sér til gleði. (Sama rit, 7. tbl., s. 4-5.) [Um Grikklandsárið.]
- ísland í spéspegli. (Sama rit, 8. tbl., s. 4—5.) [Um Guðsgjafaþulu.]
- Skáldþroski millistríðsára. (Sama rit, 12. tbl., s. 4—5.) [Um Skáldatíma.]
Skyum-Nielsen, Erik. Var det Halldór Laxness, der bragte modernismen til Island?
(Information 30. 7.)
Thing, Morten. Kommunismens Kultur. DKP og de intellektuelle 1918-1960. 1-2.
Kbh., Tideme Skifter, 1993. [Doktorsrit. - Höf. kemur við sögu á nokkrum
stöðum í ritinu, sbr. nafnaskrá.]
Tómas Einarsson. Einhvers þarf Sjömeistarasagan við. (Laxness - Kynningarrit
Laxnessklúbbsins 1. tbl., s. 4-5.)
Turið Sigurðardóttir. Vón Williams og klokka Kiljans. (Brá, s. 19-31.)
Þorvaldur Gylfason. Innflutningsbann. Hverjir bera ábyrgðina? (Mbl. 27. 10.)
[Greinarhöf. styður mál sitt tilvitnunum í rit höf.]
Halldór Laxness ritdæmdur fyrir skrif sín í Skinfaxa. (Skinfaxi, s. 13.) [Umsagnir
eftir Þórð Eyjólfsson og Jóhann Jónsson frá 1918 og 1919.]
Leikfélag Dalvíkur: Strompleikur frumsýndur 1. apríl. (Bæjarpósturinn 25. 3.)
[Stutt viðtal við Þráin Karlsson leikstjóra.]
Sjá einnig 4: Björn Th. Björnsson; 5: JÓN Helgason; Jón Sveinsson. Ása Sigurð-
ardóttir; Steindór Sigurðsson.
HALLDÓRA B. BJÖRNSSON (1907-68)
Sjá 4: Raddir.
HALLFRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR (1951- )
Hallfríður Ingimundardóttir. Á undarlegri strönd. Rv. 1992. [Sbr. Bms.
1992, s. 76.]
Ritd. Öm Ólafsson (DV 28. 1.).