Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Síða 65
BÓKMENNTASKRÁ 1993
63
HALLGRÍMUR HELGASON (1959- )
Cain, Bill. Standandi pína. Þýðing: Magnea Hrönn Örvarsdóttir. Þýðing á rappi:
Hallgrímur Helgason. (Frums. hjá Frjálsa leikhópnum í Tjamarbíói 19. 9.)
Leikd. Auður Eydal (DV 21. 9.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 22. 9.).
Valgerður Jónsdóttir. „Ekki nóg að vera góður." (Vikan 1. tbl., s. 24, 26.)
Sjá einnig 4: Kolbrúrt Bergþórsdóttir. Kvenlýsingar.
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Hallgrímsminning. Samfelld dagskrá um Hallgrím Pétursson. (Frumflutt hjá Leik-
fél. Ak. og Kirkjukór Akureyrarkirkju 4. 5.)
Umsögn Haukur Ágústsson (Dagur 7. 5.).
Ami Sigurjónsson. Hallgrímur Pétursson fómarlamb kæfandi ástar. (Mbl. 2. 3.)
Björn Brynjúlfur Björnsson. Meira Malt. (Mbl. 11.3.)
Einar Sigurbjörnsson. Heilræði Hallgríms og Flosa. (Mbl. 28. 2.)
Ellison, Ruth Christine. Um áhrif Þorláksbiblíu á myndhvörf og orðaval Hallgríms
Péturssonar í Passíusálmunum. (Gripla 8 (1993), s. 253-73.)
Gísli Jónsson. Trú - upplýsing - rómantík. (Lesb. Mbl. 20. 12.)
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Um höfundarrétt Hallgríms Péturssonar. (Press-
an 25. 3.)
Helgi Hálfdanarson. Smekkleysið auglýst. (Mbl. 20. 2.)
- Ungum allra bezt. (Mbl. 5. 3.)
Margrét Eggertsdóttir. Prúðbúinn herramaður með hatt. (Þúsund og eitt orð, sögð
Sigurgeiri Steingrímssyni fimmtugum 2. október 1993. Rv. 1993, s. 54-56.)
Rannveig Þorvaldsdóttir. Heilræðavísur sr. Hallgríms. (Mbl. 6. 3.) [Lesendabréf.]
Valdimar Andrésson. Veraldlegur kveðskapur Hallgríms Péturssonar. (Dagur 20.
3.)
Valgeir Sigurðsson. Passíusálmalestur þakkaður. (Mbl. 27. 6.) [Lesendabréf.]
Þorbjörn Hlynur Árnason. Ástin kæfir ekki, en lágkúran sljóvgar. Sitthvað um
Hallgrím og maltextraktið, ritskoðun, sómakennd og auglýsingar. (Mbl. 19. 3.)
Þorgeir Þorgeirsson. Fáein orð um fagnaðarerindi maltsins. (Mbl. 6. 3.)
~~ ítrekuð ábending. (Mbl. 16. 3.)
Maltauglýsing með kveðskap séra Hallgríms untdeild: Biskupsritari biður RÚV að
birta hana ekki oftar. (Mbl. 23. 2.)
Útvarpsstjóri um umdeilda sjónvarpsauglýsingu: Ekki tilefni til endurskoðunar.
(Mbl. 25. 2.)
Sjá einnig 4: íslensk bókmenntasaga.
HALLUR MAGNÚSSON (um 1530-1601)
Sjá 4: íslensk bókmenntasaga.