Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 83
BÓKMENNTASKRÁ 1993
81
JÓN ÞORSTEINSSON (um 1570-1627)
Sjá 4: íslensk bókmenntasaga.
JÓNAS ÁRNASON (1923- )
JÓNAS ÁRNASON. Á landinu bláa. Afmælisbók. Smásögur og þættir. Úrval. Akr.,
Hörpuútg., 1993. [.Formáli' eftir Ólaf Hauk Ámason, s. 7-9.]
Ritd. Sigríður Albertsdóttir (DV 24. 11.).
- Deleríum búbónis. (Frums. hjá Leiklistarhópi Ungmennafél. Eflingar, Reykja-
dal, í Þinghúsinu á Breiðumýri 5. 2.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 10. 2.), Jóhannes Sigurjónsson (Víkurbl.
11.2.).
í sal hans hátignar. Dagskrá úr verkum Jónasar Ámasonar. (Frunts. hjá Leikfél.
Þórshafnar 5.3.)
Umsögn Haukur Ágústsson (Dagur 17. 3.), GV (Tíminn 9. 3.).
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Ámi Páll Ámason (Mbl. 28. 5.), Hannes Á.
Hjartarson (Vikubl. 28. 5.), Helgi Seljan (Leiklistarbl. 2. tbl., s. 14-15), sami
[ljóð] (Vikubl. 28. 5.), Ragnar Amalds (Mbl. 28. 5., Vikubl. 28. 5.), Ragnar
Sv. Olgeirsson (Borgfirðingur 10. 6.), Rúnar Ármann (Mbl. 28. 5., Tíminn 28.
5.).
Ragnhildur Sverrisdóttir. Böm og sjómenn mitt uppáhaldsfólk. (Mbl. 20. 11.)
[Stutt viðtal við höf.]
Jónas Ámason. (DV 26. 5.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
JÓNAS FRIÐGEIR ELÍASSON (1950-92)
JÓnas Friðgeir. Flaskað á lífinu. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 92.]
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 13. 5.), Öm Ólafsson (DV 26. 4.).
JÓNAS FRIÐRIK GUÐNASON (1945- )
Lloyd-Webber, Andrew og Tim Rice. Evita. Þýðing: Jónas Friðrik. (Frums. í
Sjallanum 5. 3.)
Leikd. Hildur Friðriksdóttir (Mbl. 11. 3.), Stefán Sæmundsson (Dagur 9.
3.).
Stefán Sœmundsson. Söngleikurinn Evita í Sjallanunt. (Dagur 4. 3.) [Viðtal við
Gest Einar Jónasson leikstjóra.]
JÓNAS HALLGRÍMSSON (1807-45)
JÓNAS HALLGRÍMSSON. Kvæði og laust mál. 1-2. Haukur Hannesson hefur séð um
útgáfuna. Rv., Iðunn, 1993. [,Jónas Hallgrímsson' eftirH. H., 1. bindi, s. 11-30;
.Skýringar', 2. bindi, s. 361-77; ,Eftirmálsorð' eftir H. H., 2. bindi, s. 379.)