Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Side 86
84
EINAR SIGURÐSSON
- Saumastofan. (Frums. hjá Leikhópi Ungmennafél. Eflingar í Reykjadal, í
Þinghúsinu á Breiðumýri, 4. 12.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 7. 12.).
- Týnda teskeiðin. (Frums. hjá Leikfél. Þorlákshafnar 3. 12.)
Leikd. Guðbrandur Gíslason (Mbl. 7. 12.).
Bjarni Brynjólfsson. Leikhúsdraugur á reiðhjóli. (Mannlíf 10. tbl., s. 38-50.) [Við-
tal við höf.]
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR (1948- )
Elín Albertsdóttir. „Spennandi verk sem útheimti skipulagningu." Viðtal við
Snorra Þórisson sem fékk menningarverðlaun fyrir kvikmyndina Svo á jörðu
sem á himni. (DV 27. 2.) [Viðtal.]
KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR (1962- )
Kristín Ómarsdóttir. Þema á gömlu veitingahúsi. [Ljóð.] Rv., MM, 1993.
Ritd. Hrafn Jökulsson (Pressan 2. 12.), Soffía Auður Birgisdóttir (Mbl. 23.
12.).
Sjá einnig 4: Hugrún Guðmundsdóttir.
KRISTINN REYR PÉTURSSON (1914— )
Elín Albertsdóttir. Amorella gerði hann frægan. (DV 11. 12.) [Viðtal við höf.]
Lag er himnasending. (Mbl. 28. 9.) [Stutt viðtal við höf.]
KRISTJÁN ALBERTSSON (1897-1989)
Jakoh F. Asgeirsson. Fjöður verður að hænu - og hænan að jólasteik. (Mbl. 8. 1.)
[Ritað í tilefni af bók Amar Helgasonar: Kóng við viljum hafa! - Sbr. Bms.
1992, s. 40.]
Örn Helgason. Svar til Jakobs F. Ásgeirssonar. (Mbl. 5. 3.)
íslandsheimsókn: Vinur Sartres og Kristjáns Albertssonar. (Mbl. 11. 7.) [Viðtal
við franska heimspekinginn Maurice de Gandillac.]
KRISTJÁN ÁRNASON (1934- )
COUSSE, Reymond. Drög að svínasteik. (Frums. hjá Egg-leikhúsinu á Smíðaverk-
stæði Þjóðl. 7. 1.)
Leikd. Amór Benónýsson (Alþbl. 26. L), Auður Eydal (DV 9. 1.), Gerður
Kristný (Tíminn 14. L), Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 21. L), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 9. 1.).
Hrafn Jökulsson. „Ég er sparigrís." (Alþbl. 5. 1.) [Viðtal við Viðar Eggertsson.]
Svínasteik að hætti Eggs. Óður um meinleg örlög manna og svína. (Vikubl. 7. 1.)
[Stutt viðtal við Viðar Eggertsson.]