Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Page 89
BÓKMENNTASKRÁ 1993
87
LINDA VILHJÁLMSDÓTTIR (1958- )
Linda VilhjálmsdÓttir. Klakabörnin. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 100.]
Ritd. Eysteinn Þorvaldsson (Skímir, s. 259-74).
Sýning á ljóðum höf. á Kjarvalsstöðum.
Umsögn Eiríkur Þorláksson (Mbl. 11. 5.).
Jóhanna Jóhannsdóttir. Menningarverðlaun DV í bókmenntum: Ljóðið er í sókn.
(DV 27. 2.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Franz Gíslason.
LÍNEYJÓHANNESDÓTTIR(1913- )
Líney Jóhannesdóttir. (DV 5. 11.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
MAGNEA [MAGNÚSDÓTTIR] FRÁ KLEIFUM (1930- )
Egill H. Bragason. „Góð bók flytur alltaf boðskap." (Heima er bezt, s. 262-73.)
[Viðtal við höf.]
MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55)
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Til aðdáenda Magnúsar Ásgeirssonar. (Pressan
6. 5.) [Greinarhöf. bendir á höfunda þriggja ljóða, sem birtust í íslenskri þýð-
ingu í ritsafni M. Á.]
Páll Skúlason. Á Þingvöllum - til íslensks vinar. (Skjöldur 2. tbl., s. 18-20.) [Um
höf. og Nordahl Grieg.]
Sjá einnig 4: Matthías Johannessen. Helgispjall (23. 5.-31. 10.).
MAGNÚS JÓNSSON PRÚÐI (1525-91)
Sjá 4: íslensk bókmenntasaga.
MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON (MEGAS) (1945- )
MEGAS. Paradísarfuglinn. Rv., Skífan, 1993. [Geislaplata.]
Umsögn Gunnar Hjálmarsson (Pressan 2. 12.), óhöfgr. (Málið 1. tbl., s.
n).
Árni Gunnarsson. Uppreisnin var að sökkva ekki á kaf í leirmýrina. (Tíminn 30.
10.) [Viðtal við höf.]
Jón Kaldal. Drög að upprisu. (Heimsntynd 8. tbl., s. 64-69, 96.) [Viðtal við höf.]
Mánudagurinn 1. mars. (Kvasir 10. tbl., s. 4.) [Viðtal við höf.]
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-1971)
MargrÉT JÓNSDÓTTIR. Vorið kallar. Nótur. Ljóð og söngvar. Rv„ Æskan, 1993.
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 18. 12.).