Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 90
88
EINAR SIGURÐSSON
MARINÓ L. STEFÁNSSON (1901-93)
Minningargreinar um höf.: Halldór Hreinsson (Mbl. 12. 10.), Hrefna S. Einarsdótt-
ir, Jórunn Erla Eyfjörð (Mbl. 16. 11.), Hulda K. Guðjónsdóttir (Mbl. 12. 10.),
Kristinn Gíslason (Mbl. 11. 12.).
MARTEINN EINARSSON (d. 1576)
Sjá 4: Islensk bókmenntasaga.
MARTEINN MARKÚSSON FRÁ VOGATUNGU (1908-93)
Minningargrein um höf.: Sveinbjörg Guðmundsdóttir (Mbl. 17. 9.).
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Guðmundur Ingi Krístjánsson. Matthías Jochumsson. (G. I. K.: Sóldagar. Akr.
1993, s. 323.) [Ljóð, ort 1982.]
Hallfreður Órn Eiríksson. Útilegumannaleikrit Matthíasar Jochumssonar. (Gripla
8 (1993), s. 109-24.)
Helgi Hálfdanarson. Nýstárleg túlkun. (Mbl. 3. 7.) [ Vísað er til Helgispjalls eftir
Matthías Johannessen í Mbl. 27. 6.]
Horsælu hérvistar slóðir. Umdeilt ættjarðarljóð 1888. (Mbl. 7. 2.) [í þættinum
Fréttaljós úr fortíð.]
Svipmynd úr leiklistarsögu. (Breiðfirðingur, s. 135-37.) [Um sýningu á Skugga-
Sveini á Þorbergsstöðum í Laxárdalshreppi.]
Sjá einnig 4: Einar Heimisson. Lýðveldisgjöfin; Matthías Johannessen. Helgi-
spjall (23. 5.-31. 10.).
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930- )
MatthÍas Johannessen. Fuglar og annað fólk. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 96,
og Bms. 1992, s. 102.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 196-97).
Sjá einnig 3: MORGUNBLAÐIÐ. Árni Þórarinsson; 4: Einar Falur Ingólfsson;
Franz Gíslason; Nordic; 5: JÓNAS HallgrÍMSSON. Matthías Johannessen.
Um Jónas.
MEGAS, sjá MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON
NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR (1941- )
NÍna BjÖRK ÁrnadÓttir. Draumar á vatni. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 18.
4.)