Árdís - 01.01.1933, Page 7

Árdís - 01.01.1933, Page 7
Eg veit, er veður breytist Eg veit er veður breytist, Og vakna brátt, ef stormur hvín. Ef skýin óvænt skyggja, Þá skelí'ist innri vitund mín,— Því nú á eg son á sænum. Mig grát-kend angist gripur, Ei' grúfir þokan út við sund; Því óvissan er afdjúp, Sem ógnum lengir hverja stund, Ef maður á son á sænum. Eg skil ei liví eg skelfist— Eg skil ei þennan næma streng. -—öil tilvera mín titrar Ef tvisýnt er um skip—og dreng. —En margur á son á sænum. Mun framþróun í framtíð, Slíkt frjómagn veita móður-ást, Að næmur strengur nötri, Ef nokkru bnrni verndin brást, Á æstum og sollnum sævi. Jnkobína Jolmson.

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.