Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 41

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 41
39 þau seni snerta heimilið og barnauppeldið. Vér erum allar óvanar að láta í Ijósi skoðanir vorar frammi fyrir almenningi og þurfum því að iðka það hér, því þá l'yrst höfum vér not af þessum sam- verustundum. Eitt af þvi sem tekið hefir verið til umræðu á undanförnum þingum eru hæna iðkanir á heimilum. Þótt oss kunni að finnast að árangurinn af því hafi verið lítill, skulum vér ekki láta hugfallast, því gott orð og gott verk getur lifað þó vér ekki veitum því eftir- tekt. í maí-hefti “Sameiningarinnar” er kafli sem nefndur er “Á víð og dreil'.” Þar er sagt frá félagi sem nú er tuttugu og fimm ára gainalt og kallar sig “The Family Altar League of America.” Augna- mið þess lelagsskapar er að efla og útbreiða heimilis-guðrækni. Þeir sem mynduðu þennan félagsskap litu þannig, á að heimilis-guðrækni væri eitt af því allra nauðsynlegasta til viðhalds og eflingar kristi- legu lífi í samtíðinni. Og þeir beina starfi sínu að því að koma fögrum og viðeigandi trúariðkunum á heimilum. Væri ekki við- eigandi fyrir oss að eyða ofurlitlum tíma á þessu þingi til að tala um þetta sameiginlega. Bindindismál. Það er svo tengt uppeldismálum, að naumast er hægt að tala um það frá öðru sjónarmiði á þingum vorum. Good Templars og aðrir bindindismenn standa uppi ráðþrota; þrátt fyrir áhuga þeirra og samtök virðist óleyfileg vínbruggun og óleyfileg vinsala slöðugt fara vaxandi. i Bandaríkjunum hafa þessir lög- brjótar bundist svo sterkum böndum og myndað með sér svo öflug- an félagsskap að framleiðslu þeirra er líkt við bíla framleiðslu Henry Ford og annara stærstu iðnaðarfélaga í landinu. f marz-hefti “Vanity Fair” er fróðleg grein um þessa lögbrjóta og starfrækslu þeirra. Er þar sagt að þeir lial'i í þjónustu sinni beztu fjársýslu- menn, lögmenn og banka. Fyrir fáum dögum las eg í öðru Banda- rikjablaði, sem heitir “Baltiinore Sun” að í Chicago væri lögreglu- mönnum ekkert kaup borgað, og þó sýndust þeir hafa eins mikið af lífsþægindum og aðrir og aldrei kvörtuðu þeir um peninga- kreppu. Eftir því sem þetta blað segir, eru það jiessir svokölluðu “bootleggers” sem sjá þeim og skylduliði þeirra borgið. Þegar annað eins og þetta getur átt sér stað i siðuðu landi, er bindindismál orðið erlitt viðfangsefni. En hvar eru upptökin að jiessu böli? Ætli það megi ekki í flestum tilfellum rekja það til heimilanna? Oft leiðast unglingar, sem alist hafa upp á góðum heimilum út i óreglu, orsakir til þess geta verið margvíslegar, en ol't mun vanræksla í smámunum vera um að kenna. Þar í liggur hættan inesta. Það er svo oft að foreldrar eru svo hrifin af börnum sínum að þau vanrækja að at- huga hvar þau eru veikust fyrir og vanrækja að veita þann styrk sem þarf til að standa á móti þeirri veiklun. Félagsskapur barnanna er eitt þýðingarmikið atriði i uppeldi þeirra. Ef þeim er kent í byrjun að velja sér góða félaga er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.