Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 39

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 39
37 Eg vildi eg mætti leiða alla unga menn inn í þetta herbergi, þar sein morgunsólin skín, og benda þeim á þessa engil ásjónu, og eg vildi segja við bvern þeirra: “Gáðu að þér—gleymdu því ekki, þegar þú velur þér konu, að velja þá, sem er hæf til að verða móðir þessa indæla barns, sem heíir þá eiginleika, að hún verði því fyrirmynd.” Og mig langar til að biðja allar þær indælu og saklausu stúlkur, sem eg þekki að lofa mér að leiða þær þarna inn eina og eina. Við hverja þeirra þeirra vildi eg segja: “Gleymdu því ekki þegar þú velur þér eiskhuga að hann sé sá, sem geti orðið barninu, sem koma á fyrir- mynd. Að hverl fótspor hans sé þannig að þú vildir að barnið fetaði í þau.—Vertu varkár! Vertu varkár! Og við bæði pilta og stúlkur vildi eg segja þetta: “f hvert sinn, sem þið gerið rangt eruð þið að slá þetta barn í andlitið, stærra högg en þið gætuð gert með kreptum hnel'a. Og í hvert sinn sem þið yíirvinnið freistingar eruð liið að gefa því stærri arfleifð en þið getið skilið eftir í erfðaskrá ykkar.—Gáið vandlega að velferð “litla barnsins, scm koma á.” V. Eg gat þess i byrjun að til væru aðeins fjögur hörn og að hvert okkar væri foreldri, að minsta kosti eins þeirra. Er þetta ekki satt? Eitthvert þessara fjögra átt þú og eg. Og þetta barn mun leiða okkur —annaðhvort barnið, sem ahlrei hafði fæðst eða barnið, sem dó, eða barnið sem lifir cða barnið sem koma á. Eitthvert þessara fjögra barna ú sæti við arineld okkar, og á sæti í sál okkar og hjarta. Og barnið þetta mun leiða þig og mig, vesalings, þreytta, ófullkomna og synduga feður og mæður.—Það leiðir okkur burt frá okkur sjálfum, burt frá öllu því lága—að fótum Hans, sem blessaði börnin—okkar heilaga frelsara. f návist hans hafa börnin ávalt verið velkomin. Þýtt af Inf/ibjöri/u .1. ólafssoii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.