Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 27
25 í'innast þeim óviðjafnanlegar. En öllum börnum líka vögguvísur og þulur; sögur fullar af fjarstæðum, og undarlegum hlutum, en bezt alt sem hefur æfintýrablæ. Að segja börnum sögur er bæði viðurhlutamikið og felur í sér áljyrgð. Þetta eru þeirra fyrstu bókmentir, þær skapa dómgreind á því sein er gott eða ilt og mynda löngun, og vekja ást á þvi sem er dýrmætast og bezt í lífinu. Sá er segir börnum sögur af Iist mótar sál þeirra, og býr þau undir lífið. Miss Headly, forstöðukona við ungbarnaskólann við háskóla Minnesotaríkis, segir að hver góður sögusegjari verði að eiga ögn af ómengaðri bókmentadómgreind, dálítið af útlistunarhæfileika og Ijúfu látbragði, talsvert af lifandi anda og áhuga, mikið af orðavali og skýru máli og i ríkum mæli lægni og skilning, alt þetta samknýtt með innileika og samúð til barnsins. Með þetta i huga bið eg ykkur að segja börnum sögur og þið munuð hljóta ánægju og gleði í ríkum mæli Glenboro, 6. Júlí, 1932.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.