Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 43
41 þjóða og einstaklinga. Á yfirstandandi tíma sitja nú á þingi í Lausanne stjórnmálamenn þjóða, og tala um takmörkun herbún- aðar. Fyrir ári síðan voru sendar út bænaskrár um alt Canada við- víkjandi takmörkun herbúnaðar. Fékk eg nokkuð af þessum bæna- skrám frá “The League of Nations Society” í Ottawa. Var þeim svo útbýtt til hinna ýmsu kvenfélaga. Þúsundir af nöfnum komu til okkar sem voru svo send til Ottawa. Almenningsálitið er hin inesta hjálp fyrir alþjóða bandalagið. Ættu því allir að kynna sér starf þess, hugsjónir og framkvæmdir. Eg sé ekki ástæðu til að fara fleiri orðum um þetta að svo stöddu. Legg félagsmál vor öll í yðar hendur, kæru systur, og er þess fullviss að vér verðurn samtaka að gera samverustundirnar ánægjulegar og uppbyggilegar. Eg óska þess að vér víkjum aldrei frá þeirri hugsjón að leggja fram það bezta sem vér eigum, og gætum þess að gefa aldrei óæðri hugsurium rúm í huga vorum, svo ekkert geti skygt á anda Krists í hjörtum vorum. Þá munum vér meðhöndla öll áhugamál vor með hógværð og góðvild. Legg eg svo mál l'élags vors í yðar hendur og bið góðan Guð að leggja hlessun sína yfir þennan ársfund vorn. —Guðrún Jolinson. Ste. 1, Bartella Court, Winnipeg 4. júli, 1932.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.