Árdís - 01.01.1933, Síða 36
34
Höllin fagra
Eftir F. W. Boreham.
Það eru til aðeins fjögur börn í hinni víðu veröld, og hvert eitt
okkar er faðir eða móðir eins þeirra að minsta kosti. — Nú skal eg
útskýra hvernig það atvikaðist að eg gerði þessa uppgötvun:
Leið mín lá eí'tir veginum sama, sem pílagrímar liunyans ferð-
uðust eftir. Eg var komin í nánd við hæðirnar. Pílagrímarnir tóku
þar ekki eftir fegurð aldingarðanna, þeir gáfu sér ekki svigrúm til að
svala sér á hinum tæru uppsprettulindum. Þeir voru svo utan við
sig eftir viðureign þeirra við “risa örvæntingarinnar.” Þeir hugsuðu
ekki um neitt ncma að komast frá honum, litu hvorlíi til hægri né
vinstri og sáu því eliki höllina fögru. Hún stendur þar meðal trjánna
rétt hjá veginum. Indæl blóm vaxa í garðinum, fjöldi fugla syngja í
trjánum. Meðal trjánna og blómanna sá eg engla líða til og frá.
Mér virtist þeir vera að lialda vörð um þá, sem í höllinni dvöldu.—
í höllinni fögru og smáu voru aðeins fjögur herbergi. í hverju þeirra
svaf eitt barn. Eg fór úr einu lierbergi í annað og slral eg segja
ylíltur hvað eg sá:
I.
Eg nam slaðar í dimmu herbergi, sem snéri móti norðri, þar
gætti eklti sólar. Yfir dyrum þess var nafnið “eftirlöngun.” Þar
fann eg “litla barnið, sem ahtrei hafði fæðst.” Það var aðdáanlega
fagurt; það er liarn hinna einmana—einmana manna og einmana
Jtvenna. Barn drauma þeirra og eftirlangana. Barnið, sem aldrei
mun fæðast. Eitt tilfelli, samstætt mörguin öðrum, útskýrir hvað eg
meina:
f æfisögu Francis D’Assisi eftir próf. Herltless er sagt frá hvernig
Ivær tilhneigingar börðust um yfirráð í sálu hans; hann vildi ganga í
klaustur, lielga líf sitl kirltjunni og verða einmana pílagrímur,—og
þó elsltaði hann göfuga og indæla stúlku. Eftir miltið hugarstríð
kaus hann liið fyrra hlutslíifti, en átti þó erfitt með að gleyma jiessu
undurfagra andliti, sein ávall þrýsti sér inn í liuga hans. Eitt fagurt
vetrarltvöld urðu hinir munltarnir varir við að hann reis úr rekkju
sinni og fór út í tunglskinið, settisl niður í garðinum og fór að vinna
af kappi. Hendur listamannsins mynduðu þar úr snjónum hóp al'
litlum börnum og undur fagran kvenmann; þeim raðaði hann hring-
inn í Itring um sig, sat svo frá sér numinn sein í draumi um stund.
Stóð svo upp þögull og alvarlegur, kvaddi hópinn sinn með tárvotum
augum og geltlt hægt og alvarlega til hins einmanalega og þögula her-
bergis síns. Hinn miltli einkennilegi maður horfði þarna á litla barn-
ið, sem aldrei hafði fæ&st—barn drauma sinna.
Eg sagði að þetta barn væri undur fagurt, það er að ðllu leyti
eins fullkomið og nokkurt barn getur vcrið—hefir alt til að bera sem