Árdís - 01.01.1933, Síða 47

Árdís - 01.01.1933, Síða 47
45 F undarg j örningur Hið áttimda þing Hins Sameinaða Kvenfélags Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi var haldið í Winni- peg dagana 5. og 6. júní, 1932. Fyrsti fundur þingsins var settur í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju 5. júlí, kl. 2.30 e. h. Mrs. B. B. Jónsson las biblíukafla og flutti hæn í byrjun fundarins. Forseti félagsins, Mrs. F. Johnson, setti þingið. Mrs. H. Olson, forseti kvenfélags Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg, bauð erindreka og gesti velkomna. í fjarveru skrifara, Miss Markússon, var Mrs. B. S. Benson kosin skrifari. í kjörnefnd útnefndi forseti: Mrs. G. Jóhannesson, Grund, Man.; Mrs. C. B. Julius, Winnipeg, Man. Samkvæmt skýrslu kjörbréfanefndar áttu þessir erindrekar sæti á þinginu, auk framkvæmdarnefndar og prestskona: Fyrir hönd kvenfélags Herðubreiðursafnaðar, Langruth, Miss L. Valdimarson; “Björk,” Lundar, Mrs. Guðrún Eyolfson; “Baldurs- brá,” Baldur, Mrs. W. Pétursson; Fyrsta lúterska safnaðar, Winni- l>eg, Mrs. O. Stephensen, Mrs. C. B. Julíus, Mrs. S. Backman, Mrs. G. M. Bjarnason; “Framsókn,” Gimli, Mrs. C. P. Paulson; Árdalssafn- aðar Arborg, Mrs. M. M. Jónasson, Mrs. G. Oddson; Bræðrasafn- aðar, Riverton, Mrs. T. T. Jónasson, Miss Sena Doll; Mission félags Fyrsta lúterska safnaðar, Mrs. H. Olson; kvenfélag “Freyju,” Geysir, Miss Lilja Guttormsson; Frelsissafnaðar, Mrs. G. Johannesson. Kvenfélög Ágústínussafnaðar, Kandahar, Immanúels- safnaðar, Wynyard, og “Stjarnan,” Arnes, sendu ekki erindreka. Skýrslur þeirra voru lesnar af skrifara. Næst voru lesnar eftirfarandi skýrslur: 1. Skýrslur kvenfélaganna. 2. Skýrsla forseta. 3. Skýrsla skrifara. 4. Skýrsla féhirðis. 5. Skýrsla sunnudagaskóla nefndar. 6. Erindreka félagsins (Mrs. G. M. Bjarnason) yfir gjörðir “The Manitoba League Against Alcoholism” á yfirstandandi ári. Uppástunga frá Mrs. B. B. Jónsson að skýrslurnar séu viðteknar með þakklæti; stutt af Mrs. B. Bjarnason. Samþykt. Næst var lesið liréf frá forseta kirkjufélagsins þar sem hann tjáir þakklæti kirkjufélagsins fyrir starf hinna sameinuðu kven- félaga.

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.