Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 48

Árdís - 01.01.1933, Qupperneq 48
46 Uppástunga frá Mrs. Backman, studd af Mrs. C. P. Paulson, að öllum konum sé veitt málfrelsi á þinginu. Samþykt. Samkvæmt samþykt síðasta þings útnefndi íorseti eftirfylgjandi konur í útnefningarnefnd (nominating committee): Mrs. O. Stephen- sen, Winnipeg; Mrs. O. Anderson, Baldur; Mrs. B. Bjarnason, Lang- ruth, Mrs. M. M. Jónasson, Arhorg; Mrs. T. T. JónasSon, Biverton. Var svo fundi frestað til kl. 8 e. h. Annar Fundur Fundur settur af forseta kl. 8 e.h. 5. júlí. Séra Rúnólfur Marteinsson stýrði hœnagjörð. Allir erindrekar, að einum undanteknum, voru viðstaddir. Fundargjörningur fyrsta fundar var lesin og staðfestur. Fór svo fram eftirfylgjandi skemtiskrá: Piano solo, Miss Dora Guttormsson; samsöngur, “Greeting,” (Mendelsohn), Mrs. K. Johannesson og Mrs. Lincoln Johnson; Erindi, “Segið ungbörnunum sögur,” Mrs. E. Fafnis, Glenhoro; Einsöngur, “Sönglistin,” (S. K. Hall), “Vorvindur,” (S. Kaldalóns), Mrs, K. Johannesson; Erindi, “Áhrif kristinnar konu á mannfélagið,” Mrs. A. Buhr, Winnipeg; Samsöngur, “Syng þú mér ljúflings Iag,” (B. Guðmundsson), Mrs. Lincoln Johnson, Mrs. K. Johannesson. Að skemtiskránni lokinni vottaði þingið þakklæti sitt til Mrs. Buhr og Mrs. Fafnis fyrir þeirra ágætu erindi. Samkvæmt hoði forseta ávarpaði séra Egill Fafnis þingið. Lýstu orð hans vinarhug til hins sameinaða kvenfélags. Var svo fundi slitið með því að lesa sameiginlega “Faðir vor.” I>rii)ji fundur Fundur settur af forseta kl. 2 e.h., (i. júlí. Mrs. E. Fafnis stýrði hænagjörð. Við nafnakall voru tveir erindrekar fjarverandi. Fyrsta mál á dagskrá var kristindóms uppfræðsla unglinga. Var málið innleitt með erindi er Mrs. H. G. Henrickson flutti. Skrifari las skýrslu um starf Miss Bergson og Miss Olafsson í júlí, 1931. Hafði sú skýrsla áður verið hirt í “Sameiningunni.” Fóru svo fram uinræður um þetta starf, er sýndu áhuga og skilning á starfinu. Bar Mrs. O. Stephensen svo fram eftirfylgjandi tillögu: i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.