Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 10

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 10
8 ÁRDÍS ég keyrði í gegnum skóginn, að ég gæti verið í umhverfi nálægt Winnipeg. Gróðurstöðin við Atlavík var sýnilegur vottur þess hve mikil framför hefir átt sér stað á síðari árum. Verkið heldur stöðugt áfram undir umsjón frænda míns, Guttorms Pálssonar. Hér var ég á Austfjörðum, þaðan sem foreldrar mínir höfðu flutt 1876. Eðlilega þráði ég að geta heimsótt æskustöðvar foreldra minna í Jökuldal og Skriðdal, en minn tími var afskamtaður, og ég varð að láta mér nægja að hafa séð Hallormsstað, þar sem föður- bróðir pabba, séra Sigurður Gunnarsson (eldri) var prófastur þegar þau kvöddu landið. „Ég sé ykkur aldrei framar“, sagði hann er þau kvöddu. Þegar við keyrðum aftur til baka þar sem skipið lá við Eski- fjörð, var sólskin og indælt veður. Og eftir því sem kvöldkyrðin færðist yfir landið, var eins og Austurlandið mitt væri að kveðja með sinni fegurstu sýn. Ég horfði yfir fagrar grænar grundir, og sólin glampaði á smá stöðuvötn og smá fossa í fjarlægðinni — og alt umkringt af hinum bláu, vingjarnlegu fjöllum, eins og væru útverðir náttúrunnar. Það var sem einhver himneskur friður hvíldi yfir landinu. íslands skrúð! Svo stigum við um borð og ferðin hélt áfram. Á Siglufirði var stór og ágætur karlakór á bryggjunni til að fagna heiðursgestunum með íslenzkum söngvum — í húðar-rign- ingu! Söngurinn var guðdómlegur, og mennirnir sýndust varla varir við að úrkoma væri úr lofti. En þegar þessi hátíðlega stund var liðin var víða tár í auga sem átti alls ekkert skylt við rigninguna. Þetta var íslenzk gestrisni. Bæjarstjórinn bauð svo öllum frá Esju að skemta sér við söng og dans og kaffidrykkju. Svo var siglt á- íram fram hjá Ingólfshöfða og Langanesi. Þá var okkur gert aðvart um að nú væri verið að nálgast heimsskautsbauginn. (Arctic Circle). Þetta var í fyrstu viku júlí og nætur voru albjartar. Og nú sáum við miðnætursólina, og er dýrð hennar ógleymanleg. Sólin var að síga í sæinn — það var eins og hún kysti rönd sjávarins og kvaddi svo til að framkvæma aftur skyldu sína við jörðu. Á Akureyri var ágætur karlakór á bryggjunni, svo var fólkið keyrt í bílum um bæinn. Okkur var sýnd Matthísasarkirkjan, sem er með „modern“ sniði: svo keyrðum við í gegnum listigarð og gróðurhús, því skóg og blómarækt er á háu stigi á Akureyri. Falleg- ur bær með miklu víðsýni. Svo kvöddum við skipið og kafteininn, Ingvar Kjaran, sem hafði verið okkur gestunum svo góður á þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.