Árdís - 01.01.1950, Qupperneq 14

Árdís - 01.01.1950, Qupperneq 14
12 ÁRDÍ S fötluðum unglingum. Ég var viðstödd morgun guðsþjónustu, stjórnað af séra S. Ástvaldi Gíslasyni, og flutti kveðjur frá gamla fólkinu að vestan. Einn inndælann sólskinsdag heimsótti ég pláss rétt fyrir utan Reykjavík, sem heitir „Jaðar“. Er það Good Templara familíu hotel eða gististaður, sem fólk notar í sumarfríi. Þar drakk ég kaffi og ágætar, ný bakaðar pönnukökur. Svo sátum við úti, eftir að hafa skoðað heimilið, og nutum náttúrunnar sem þar er alveg ósnert af manna höndum. Ég sat þar á þúfu og virti fyrir mér hin grasi gróin hraun, og sólin glampaði á litlu smávötnin sem eru alstaðar á íslandi. Eitt af því sem ég hafði endalausa ánægju af að skoða, voru fuglarnir hans Guðmundar Hlíðdal. Þetta er byrjun á „pottery eða ceramics“ iðn sem gæti orðið íslandi til blessunar og innunnið dollara fyrir landið. Agnes Rothery, í bók sinni, „Iceland, The New Outpost“ — segir að séu fimm tegundir af leir á íslandi sem nota megi fyrir svona iðn. En peninga vantar til stofnunar slíks fyrirtækis, en þessi iðn í Danmörku er miklu lengra á veg komið og fullkomnari. Samt er inndæl Krían og rjúpurnar og litlu elskulegu máfarnir — og vænt þykir mér um Smalastúlkuna mína. Fjallið Esja er nokkurskonar útvörður Reykjavíkur og allir Reykvíkingar elska Esju. Ég var með kveðju til Esju frá séra Sig. Ólafssyni í Selkirk, og henni skilaði ég einn inndælan sólskins- dag er ég var gestur þar nálægt. Fjallið er mosa vaxið og blátt eins og íslands fjöll, en þegar sólin skín er litbreytingin undur- samlega fögur. Ég var eitt sinn í bíl og var að tala um þetta við frænkur mínar. Þá sagði bílstjórinn, „Já, en þið ættuð að sjá Esju í tungsljósi“ — Ættjarðarást! Esja og Snæfellsjökull sjást frá Reykjavík og þó jökullinn sé í mikilli fjarlægð, er oft horft vestur í góðu skygni þar sem hann sézt — snjóþakinn — og sagt „Þarna er Snæfellsjökull.“ Ég vildi með fám orðum minnast á heimsókn mína að Útskál- um, þar sem séra Eiríkur Brynjólfsson — sem þjónaði mínum söfnuði í Winnipeg í eitt ár — er prestur. Veðurmaðurinn var góður við okkur þennan dag og sólin skein og hafið var skínandi bjart. Endurfundir voru inndælir; frú Guðrún og séra Eiríkur tóku á móti mér, ásamt þremur systurdætrum mannsins míns,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.