Árdís - 01.01.1950, Page 16

Árdís - 01.01.1950, Page 16
14 ÁRDÍS heimili Lauru og Magnúsar Sch. Thorsteinsson, en Magnús er sonur Davíðs Sch. Thorsteinsson, læknis og Þórunnar Stephensen, systir mannsins míns. Bæði dáin fyrir nokkrum árum. Veizlan sem Laura hélt mér þennan dag var með afburðum skemtileg og kærleiksrík. Þar var viðstödd mágkona mín, sú eina sem eftir er lifandi af systkinum mannsins míns; frú Ástríður Petersen, ekkja séra Ólafs Petersen. Er hún áttræð, en skír og ern og skemtileg í viðræðum eins og það fólk. Einriig Ragnheiður og Anna Guðjohnsen, systurdætur mannsins míns og dætur Einars læknis Guðjohnsen, — bróðir frú Láru Bjarnason. Ég kvaddi mitt nýja skyldulið sem ég hafði eignast og kynnst og haft glaðar stundir með. Gunnar Gunnarsson skáld og frú Franciska, systurnar Soffia, Elin og Guðrún, dætur séra Haraldar; Guðný Viljálmsdóttir og séra Sveinn Víkingur og frú Sigurveig; Sigurður Baldvinson póstmeistari og frú Oktavía; Guðrún Gunnars- dóttir og Soffía Sigurðsson systir Gunnars skálds. Hjartans þakkir fyrir alla ástúð! Nú fór tíminn að styttast. Síðasti dagurinn var upptekin frá morgni til kvölds sem var gott. Eftir kvöldverð var lagt af stað í tveimur bílum til Keflavíkur, því þar varð ég að gista mína síðustu nótt, með því von var á flugvélinni kl. 6 að morgni. Svo kom kveðjustundin. Laura og Magnús og börnin, Bergþóra og Þorsteinn, Anna, Þórhildur og Guðrún og Einar — þetta inndæla fólk sem hafði umvafið mig kærleiksörmum og gert mér svo eftir- minnilega þessa dvöl á fósturjörðinni. Ég kvaddi ísland kl. 6 næsta morgun. Þó, fyrir framan augun væru Keflavíkur hraunin — sá ég í anda aftur Gullfoss og Geysir, Þingvöll og Lögberg, Laugarnesdalin og Siglufjörð og Akureyri; Hallormsstaði og Austurlandið mitt; og Reykjalund, þar sem góðir Islendingar eru að gróðursetja mannúð og kærleika og fylgja boðum frelsarans. Og heimilin í Reykjavík sem tóku á móti mér með opnum örmum og buðu mig velkomna til íslands. Hjartans þakkir og kær heilsan ! Það var hálfbjart kl. 6 þegar flugvélin sveif upp í loftið, en von bráðar var komið sólskin. Þá var augljós Guðs dýrð og — „Himininn kunngjörði festing hans handa“, já himininn heiður og blár og hafið skínandi bjart; en brátt hvarf hafið og viðtóku hvítir skýjabólstrar sem voru alstaðar fyrir neðan loftfarið okkar. Stund- um líktist skýið fjölluð og alskonar náttúru myndum, endur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.