Árdís - 01.01.1950, Síða 17

Árdís - 01.01.1950, Síða 17
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 15 speglað í himin dýrðinni. Alstaðar líkingar af landi og sjó og yfir öllu Guðs eilífi himinn — heiður og blár. Flugvélin leið áfram og ég hugsaði með hrærðu hjarta til ættingjanna sem ég hafði kvatt á fósturjörðinni — og heim til Winnipeg, þar sem börnin mín og vinir biðu mín. Og ég þakkaði fyrir þann ríkdóm náðar sem ég hafði, með Guðs hjálp, eignast. SÆMDARHJÓN EIGA GULLBRÚÐKAUP Mr. og Mrs. Th. Anderson Á mánudaginn þann 4. september áttu þau hjónin Mr. og Mrs. Thorður Anderson 1040 Sherburn St., hér í Winnipeg gullbrúð- kaupsafmæli og var þess minst með virðulegri og fjölmennri mót- töku á heimili dóttur þeirra og tengdasonar Mr. og Mrs. I. C. Ingimundson, Brussell Apts. Þessi mætu hjón komu ung frá íslandi og áttu heimili í Selkirk um 43 ára skeið; undanfarin sjö ár hafa þau verið búsett í Winnipeg. Þau hafa jafnan tekið virkan þátt í íslenzkum safnaðarmálum og hvarvetna komið fram íslenzku mannfélagi og sjálfum sér til sæmdar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.