Árdís - 01.01.1950, Page 26

Árdís - 01.01.1950, Page 26
24 ÁRDÍ S gefst. Hann kemur einusinni í hverri viku síðan prestlaust varð á Gimli. Komur hans á þetta heimili færa öllum sem hér eiga heima mikla blessun, og skilja við þá styrkari og öruggari. — Nú líður síðari hluti dagsins, máske nokkrir gestir séu komnir að sjá sína, ef til vill eru sumir þeirra komnir langt að. Slíkar heim- sóknir lifa lengi í endurminningunni. Mikil eftirvænting er ætíð þegar von er á heimsókn frá Kvenn- félögum. Konurnar koma þá með kaffi og sælgæti — Svo er sungið og lesið upp og skemt sér sem best. Oft færa konurnar gjafir stofnuninni eða einstaklingum. Nú líður að kvöldmatartíma — enn er sest að borðum. Eftir máltíðina safnast fólk saman í setustofunni á miðloftinu, og Jónas Björnsson, vinnumaður heimilisins les sögur upphátt til mikillar gleði fyrir alla. — Jónas lokar bókinni — hver og einn fer til her- bergis síns. Allir sem vilja fá heita mjólk undir svefnin. Við göngum hjá herbergisdyrunum og heyrum tvær elskulegar konur syngja íslenzkan kvöldsálm — og lesa kvöldbæn segja svo „Guð gefi þér góða nótt.“ Húsið er hljótt — alt hljóðskraf er hætt og vissulega umvefur friður Guðs gamalmenna heimilið Betel. ☆ ☆ ☆ ☆ Ef elnhver annar hefði skrifað ofaskráða grein, hefði ekki verið fariS framhjá því hve mikin þátt að húsmóðurin á Betel á I því að gera hvern dag gleiðríkann. Má það með sanni segja um Mrs. Tallman, ekki síður en fyrir- rennara hennar. —Ritst. „Nú veit ég að ellin er engum köld sem eygir hugsjónalönd því þar á æskan og vorið völd þar verður hver sælustund þúsund föld og andinn á engin bönd“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.