Árdís - 01.01.1950, Page 27

Árdís - 01.01.1950, Page 27
 Heimsókn ó Borg Efiir LAUGU GEIR Það var einn virkan dag að ég heimsótti elliheimilið Borg á Mountain. Þegar ég hafði komist inn úr stóru dyrunum stanzaði ég snöggt. Hvar mátti ég stíga? Alt var svo hreint og fágað eins og aldrei hefði neinn stígið á gólfið. Datt mér í hug að alt heimilis- fólkið hefði flutt í burtu. Nei ekki hann Helgi með hamarinn. Hann er ætíð að finna á fyrsta gólfi með hamar eða sög í hendi. Hann gerir við alt sem aflaga fer, og honum er það að þakka að altaf er hlítt á Borg „Þó vetrar geisi stormur stríður“. Hann er maður sem hjálpar til með rúllupylsur. Það veit ég því um jólin heyrði ég matreiðslukonuna skipa honum að sitja á einhverju fargi sem hún hafði sett á pylsu sem honum var ættluð, en fargið var of létt sagði hún. Hann þver neitaði að gera þetta, sagði að sér væri ekki til setu boðið ! — Þannig var það nú, því hann og Sveinn vóru í mestu önnum við að smíða hillur. Ég hafði mig inn í skirfstofu þar sem forstöðukonan sat við skriftir og gerði reinkingsskap yfir ráðsmensku sinni. — „Hvernig gengur það nú Gunna mín“ segji ég „Ó bærilega, nokkrir eru með kvef svo ég þarf að gæta þeira á nóttunni“. „Þarft þú aldrei að sofa?“ spurði ég. „Ó jú“, segir hún „við Ólína reynum að vitja um alla að minsta kosti einusinni að nóttunni.“ Ólína Pálson er aðstoðar forstöðukona, þessar konur, í hvítu búningunum sínum minna mig á vermdar-engla sem vaka yfir velferð annara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.