Árdís - 01.01.1950, Page 49
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna
47
tengdaforeldra hennar er voru af öðrum þjóðflokki. — „Þitt fólk
skal vera mitt fólk — þinn Guð minn Guð. —“ Já hún hafði oft
farið yfir þetta alt 1 huganum — en þó fanst henni í kvöld að
hún yrði að viðurkenna það fyrir sjálfri sér að hún þráði átthagana
— um jólin.
En hvað er þetta? einhver ómur berst til hennar úr fjarska
„Dýrð sé Guði í upphæðum — friður á jörð og velþóknan yfir
mönnunum." Boðskapur jólanna! Hinn sami boðskapur og hljóm-
aði yfir Betlehems völlum — hinn sami og hafði hljóm-
að í heima kirkjunni hennar á Englandi; hinn sami boðskapur sem
hafði gefið þjóðinni hennar styrk og hugrekki árin þegar kirkjur
voru í rústum og landið sundurtætt. Boðskapurinn sem þá veitti
frið í hjörtu hungraðra og heimilislausra. Nú hljómaði þessi boð-
skapur óbreyttur til hennar á fjarlægum stað í landi alsnægta og
friðar !
Dyrnar opnuðust, hún þekti hið hvatlega fótatak tengdamóður
sinnar, sem kom inn glaðleg á svip með fangið fult af bögglum.
Gloria gekk brosandi á móti henni. Nú hafði alt glöggvast fyrir
henni á nýjan hátt „Þiit fólk skal vera miil fólk — þinn Guð minn
minn Guð." Þetta rann saman við jólaboðskapinn sem nú hljómaði
um alla jörð. Fjarlægðir hurfu, þjóðareinkenna gætti ekki lengur,
allir voru innluktir í faðmi þess eilífa kærleik sem sendi son sinn
til að frelsa synduga menn. —I.J.Ó.
WHICH SHALL IT BE?
Ladies’ Aid—Women’s Association or Women’s Auxiliary?
That is a matter for each organization to deal with. Some of us
are too fond of our old initials, L.A., to attempt to change them,
we rather like it to have different initials to those of the women’s
organizations of the other churches in town. We feel we are not
assuming by using the term lady instead of woman — “A term
applied by courtesy to any woman”, according to Webster.