Árdís - 01.01.1950, Side 54

Árdís - 01.01.1950, Side 54
52 ÁRDÍS um í Reykjahverfi. Hann var að sögn í ætt við Gísla í Skörðum, en ekki kann ég að lýsa þeim skyldleika. Næsta ár fluttu þau vestur um haf, og bjuggu síðan á þessum stöðum: fyrst í Selkirk nokkra mánuði, þá í austurbygð nýlend- unnar í Minnesota tvö ár; síðan í Selkirk aftur, fjögur ár; þá enn í austurbygð, 39 ár, frá 1898 til 1947; brugðu þá búi og fluttu til Minneotabæjar og lifðu þar síðustu árin. Aldrei söfnuðu þau miklum auði, Ingjaldur og María; mátu meir æðri kröfur lífsins, og æfileiðin reyndist þeim erfið hvað eftir annað. Ingjaldur slasaðist illa við skógarhögg í Selkirk og lá marga mánuði rúmfastur. Hann varð aldrei al-heill af því meiðsli. María lá þungar legur í Minnesota hvað eftir annað; varð að sæta hol- skurði tvisvar í Rochester. Tveir synir Maríu, efnismenn báðir, dóu á undan henni. Sá eldri, Ólafur, lézt í herbúðum á Frakklandi í nóvember 1918, skömmu eftir vopnahléð, þegar hún eðlilega taldi hann úr lífshætt- unni. Influenzan skæða sem þá geysaði, varð honum að bana. Annan son sinn, Kristján, misti María á milli jóla og nýárs, árið 1941. Hann var kaupsýslumaður mikilsmetinn; dó af hjartabilun í Mankato, Minnesota. Tók hún sér missi hans mjög nærri, þá komin nálægt áttræðu. María var farin mjög að kröftum líkams og sálar síðustu árin. Önnuðust hana í þeim erfiðleikum Ingjaldur bóndi hennar og Clark sonur þeirra, svo lengi sem þeir gátu, en Margrét ekkja Kristjáns veitti þeim aðstoð eftir föngum, þótt í fjarlægð væri. Hún býr með börnum sínum í St. Paul. í sumar var Maríu komið fyrir á hjúkrunar-heimili í Marshall. Þar lifði hún síðustu mánuðina, lengst af rúmföst og andaðist þar nálægt janúar-lokum eins og fyr var sagt. María var skáldmælt vel; lætur eftir sig allmikið af ljóðum, bæði frumsamið og þýtt, þar á meðal nokkra sálma. Hún orti mörg tækifæriskvæði. Þau hjón voru meðlimir Vesturheims og St. Páls safnaða. María var í mörg ár skrifari kvenfélagsins ísafold. Hún var trúuð kona. Síðustu mánuðina þegar hún vissi lítið af sér framar, þá var henni trúin ríkust í huga. Hún lofaði gæzku Guðs mjög fagurlega, svo lengi sem hún gat nokkuð talað. María var lögð til hvíldar í grafreit Vesturheimssafnaðar, fimtu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.