Árdís - 01.01.1950, Side 58

Árdís - 01.01.1950, Side 58
56 ÁRDÍ S SIGRÍÐUR TERGESEN (Fædd 26. janúar 1871 — Dáin 24. janúar 1950) Þessi merkiskona var kölluð heim til hinna eilífu bústaða á síðastliðnum vetri eftir umfangsmikið og fagurt dagsverk. Sætið auða sem hún eftirskilur verður ekki auðfilt, jafnvel þó önnur sæti kunni að vera vel skipuð. Sextán ára að aldri kom Sigríður frá íslandi til Canada, eftir stutta dvöl þar lá leið hennar til Bandaríkjanna þar sem hún giftist eftirlifandi manni sínum Hans Pétri Tergesen, árið 1888. Fluttu þau brátt til Canada. Eftir nokkra ára dvöl á ýmsum stöðum fluttu þau til Gimli í ársbyrjun 1899. Þar dvöldu þau ávalt síðan. Þar var hið mikla starf Sigríðar af hendi leyst, á umfangsmiklu heimili, í starfi kvennfélags og í saínaðarstarfi í hinni lútersku kirkju sem hún unni af óskiftum hug. Um margra ára skeið var hún í hópi leiðtoga safnaðarins, var einnig forseti kvennfélagsins lengi og heiðursforseti þess hin síðari ár. Margir eru einnig minnugir þess hvernig hún rétti hlýja og gjafmilda hönd þeim sem bágt áttu. Það gerði hún með hógværð hins yfirlætislausa kærleika. Sigríður Tergesen er ógleymanleg þeim sem náin kynni höfðu af henni persónulega og þeim sem með henni störfuðu að félags- málum. Við munum hina trygglyndu, smávöxnu konu, sem ávalt var svo glaðlynd og róleg, sem var svo undur skemtileg og fyndin í sínum hóp. Við munum hve góð hún var vinum sínum hve aðalaðandi og fagurt hún gerði heimili sitt. Við munum og blessum minningu hennar á sérstakan hátt fyrir það að hún stóð ávalt sem „klettur í hafinu“ sem öldurót hafði engin áhrif á, þegar um félagsmál var að ræða. Sigríður var gjæfu menneskja. Hinn ágæti eiginmaður hennar og hún störfuðu sem einn maður að því sem til góðs leiddi fyrir heimilið og umhverfið. Andrúmsloft heimilisins var ávalt aðlað- andi og skemtilegt og allur heimilishringurinn var tengdur inni- legum kærleiksböndum. Það veitti henni gleði að geta tekið inn í heimilishringinn þrjár bróðurdætur manns hennar þegar þær, á unga aldri, mistu móður sína. Dvöldu þær um nokkur ár á Tergesens heimilinu, sú yngsta þeirra frá barnæsku til fullorðins ára. Sömuleiðis taldi hún það mikla gjæfu að elsta dóttir þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.