Árdís - 01.01.1950, Síða 60

Árdís - 01.01.1950, Síða 60
58 ÁRDÍ S INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIR JOHNSON Fædd 7. sepl. 1864 — Dáin 22. nóv. 1949 Hún var fædd á Kjartansstöðum í Skagafjarðarsýslu á íslandi 7. sept. 1864. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pálsson og Guð- hjörg Björnsdóttir. Föður sinn misti hún þegar hún var sjö ára að aldri. Var hún þá tekin til fósturs og dvaldi hjá fósturfor- eldrum sínum á Marbæli í Skaga fjarðarsýslu næstu tuttugu ár. Hún giftist eftirlifandi manni sínum, Baldvin Johnson, á ís- landi 3. júní 1897. Þau fluttu frá íslandi árið 1900 og dvöldu í tvö ár í N. Dakota. Fluttu til Árdals- byggðar og námu þar land árið 1902. Áttu þau þar heima síðan. Þau eignuðust tvær dætur er báðar lifa móður sína og eru búsettar í Árdalsbyggð: Sigur- lín Ingibjörg Johnson og Emily Rósa Vigfússon. Ingibjörg var gædd á- gætum gáfum og hafði unun af lestri góðra bóka. Var hún sér- staklega ljóðelsk og kunni mik- Ingibjörg Pálsdóitir Johnson ið af fögrum ljóðum. Minnist ég þess að hún lærði utanbókar þau ljóð sem hrifu hana er birt voru í íslenzku blöðunum, alveg fram á síðustu ár. Hún var kona er dró sig í hlé og lét lítið á sér bera en inti störfin af hendi í kyrþey með mikilli prýði. Lundin var föst og trygg en á sama tíma viðkvæm. Hún var umhyggjusöm eiginkona og móðir og reyndist sannur vinur vina sinna. Mörg hin síðustu ár dvaldi Ingibjörg og maður hennar á heimili yngri dóttur þeirra og tengdasonar, Emily og Jóhanns Vigfússyni, þar leið þeim vel. Þar naut hún hinnar alúðlegustu umönnunar í löngu sjúkdómsstríði. Ástvinirnir tóku höndum saman að láta henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.