Árdís - 01.01.1951, Síða 19

Árdís - 01.01.1951, Síða 19
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 17 Þegar athuguð eru þessi 18 ár sem Mrs. Hinriksson starfaði á Betel, hygg ég, að því verði ekki móti mælt, að með frábærri trúmensku sinni og vingjarnlegri framkomu, ávann hún sér mikl- ar vinsældir bæði meðal vistmanna og starfsfólks. Samvinna henn- ar og stjórnarnefndarinnar var einnig ágæt. Árið 1922 varð hún fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Hinrik. Fyrir familíu hans og aðra var sár missir að þeim ágætismanni. Ekkja hans og börn þeirra hafa haldið hlýju sambandi við Mrs. Hinriksson. Árið 1933 varð Miss Inga Johnson, ágæt hjúkrunarkona með mikla þekkingu og víðtæka reynslu, forstöðukona á Betel. Stjórn- arnefndin bauð bæði Miss Júlíus og Mrs. Hinriksson heimili á Betel það sem eftir var æfi. Mrs. Hinriksson þáði boðið, en Miss Júlíus flutti burt. Samkomulag og samband Miss Johnson og Mrs. Hinriks- son var hið allra yndislegasta sem hugsast gat. Báðar voru hreinasta gull. Virðing og vinsemd einkendi sambandið á báðar hliðar. Önnur 18 ár eru liðin síðan Mrs. Hinriksson lagði niður starf á Betel. Hún hefir unað hag sínum vel, og hún hefir einnig leitast við að vera heimilinu að liði. Hún hefir haldið áfram að hjálpa til við sönginn og hún hefir gjört allmikið af því að lesa fyrir þá sem þurftu þess með. Aldurinn færist yfir hana og ekki er að búast við miklu starfi úr þessu; en það gegnir mestu furðu,«að enn er hún að prjóna útflúraða hvíta fingravettlinga, og verkið er ennþá snild. Three Dormatories at the Camp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.