Árdís - 01.01.1951, Síða 33

Árdís - 01.01.1951, Síða 33
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 31 vatið fyrir kaffið. En þetta var nú nokkuð langt aftur í tímann, því jólaleikir fallnir úr móð fyrir löngu. Það virðist vera að þrátt fyrir fátæktina, og þrátt fyrir það, að fólkið hafði ekki þau tæki sem nú gætu gjört lífið svo ánægju- legt, var þó lífið frekar ánægjuríkt. Framfarir af ýmsu tagi voru eins undraverðar þá eins og nú. Framtíðin virtist hafa mikið að bjóða. Járnbraut var lögð til Oak Point og síðar til Lundar; og Lundar-bær byggðist upp smám saman. Um það leyti sameinuðust sumir skólarnir og „Consolidated School“ var byggður á Lundar. En nú kem ég að því, sem maður vill síður athuga, en sem maður getur varla komist fram hjá að minnast á, sérstaklega á þessum dögum. Og það er árið 1914. Þá var eins og djöfullinn sjálf- ur hefði slegist í leikinn, því þá skall á fyrsta heimsstyrjöldin. Og hafði hún mikil áhrif á þessa byggð eins og aðrar íslenzkar byggðir. Margir ungir menn lögðu lífið í sölurnar, margir aðrir sem gengu í stríðið komu aftur með meiri eða minni heilsubilun. Og jafnvel þó okkar hlið vær sögð að hafa unnið sigur, þá var það enginn varanlegur sigur, því að það hefir aldrei síðan verið verulegur íriður, hvorki hér eða annars staðar í heiminum. Ég sagði að djöfullinn hefði slegist í leikinn, og ég bæti því við, að hann virðist enn leika lausum hala um allan heim. Þó okkur hér í þessari byggð liafi liðið að mestu leyti vel á síðustu árum, þá erum við aldrei laus við þennan stríðsótta. Og manni getur heldur ekki liðið vel, þegar maður veit um þær hörmungar sem fólk 1 annari heimsálfu þarf að líða. Einn ungur maður sagði við mig um daginn, að þetta væru hörmulegir tímar sem við lifðum á, en að hann væri þakklátur að lifa einmitt nú, því að tímarnir feldu í sér hvöt til sín og ann- ara að finna úrlausn frá þeirri hættu sem við stöndum í, og að vinna af öllum mætti á móti þeim öflum sem leiða út í styrjöld. En ég er alls ekki viss um að ég vildi ekki skipta þessum tímum fyrir gömlu tímana sem ég hefi verið að lýsa. Ég þarf ekki að vera mikil spákona til að segja, að miklar breytingar munu liggja fyrir okkar kynslóð. Hvort breytingin innifelur hina þriðju heimsstyrjöld vil ég ekki segja; því hver veit vissu sína um það, jafnvel þó öll dagblöð og flest útvörp séu sífelt að spá fyrir að svo muni verða? En hver sem breytingin verður, og hvenær sem hún kemur, þá vona ég að allt það bezta frá gömlu tímunum hér í Álftavatns- byggð verði varðveitt, svo sem rósemin, dugnaðurinn, gestrisnin, ráðvendnin og heilnæmt heimilislíf og félagslíf. Salome Halldorson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.