Árdís - 01.01.1951, Síða 45

Árdís - 01.01.1951, Síða 45
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 43 KALLÁÐAR HESM Frú Ingiríður Jónsson 1878 — 1951 Mér mun manna skyldast, og reyndar einka ljúft, að minnast frú Ingiríðar Jónsson, frekar (sjá Lögberg) og skjalfesta nafn henn- ar í „Árdísi“, í ævisögusafni vestur-íslenzkra merkiskvenna. Vissulega á hún það skilið að skipa sæti í þeim hópi sem lengi mun minnst sakir fórnfýsi, þjón- ustu á vettvangi kirkjunnar, og kærleika til allra samferðamanna sinna. Mér er ljúft og skylt að minn- ast frú Ingiríðar fyrst og fremst vegna þess að hún var ekkja fyrirrennara míns í prestsem- bættinu við Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, dr. B. B. Jóns- sonar; en hann sýndi mér það traust að fá mig ráðinn til sín sem aðstoðarprest, sem svo leiddi til venjulegra'r ráðningar til starfsins, að honum látnum. Ekki gat það heitið að ég nyti veru- legrar samvinnu með honum, því um það leyti að ég kom til ^org- arinnar ágerðist sjúkdómur hans svo mjög að hann varð brátt ófær til verka, og gerðist rúmfastur snemma vorsins 1938. Mátti því heita að ég byrjaði starf mitt í Winnipeg, ókunnugur flestum meðlimum safnaðarins, málum hans og starfsháttum. Á jafn yfir- gripsmiklu starfssviði sem Fyrsta lúterska söfnuði, mun ókunnugum presti næsta erfitt að finna fótum sínum forráð í fyrstu. Á fyrstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.