Árdís - 01.01.1951, Page 54

Árdís - 01.01.1951, Page 54
52 ÁRD 1S sá grátklökki tónn sem vér heyrum svo oft við jarðarfarir. Hér er hins vegar um gleði- og sigursöng að ræða. iÞannig var skaplyndi Jakobínu, þannig lifði hún langa ævi, sem þó var oft ervið; þannig dó hún, og þannig vildi hún einnig hafa kveðjumálin. Hún lifði og dó, sem ljóssins og sigursins barn. Við þökkum henni og blessum minningu hennar“. V. J. E. Mrs. Jónína Ólafía Eyman Hún var fædd á Akureyri 12. jan. 1877; æskuvagga hennar stóð þar, bernskuspor hennar voru þar einnig stigin. Sextán ára að aldri fluttist hún til Canada, og dvaldi um hríð á heimili frænda síns við Cypress River, Man. Árið 1897 giftist hún Grími Gíslasyni Eyman af Skagfirskum ættum, bróður séra Sigurbjarnar Á. Gíslasonar. Eftir tveggja ára dvöl í Argyle fluttu Eymans hjónin til Selkirk og dvöldu ávalt þar það- an af. Árið 1937 andaðist Grímur maður Jónínu. Börn þeirra eru: Grímur, kvæntur, búsettur í Sel- kirk; Frederick, kvæntur, Winni- peg, Man.; Mrs. Lillian McKeag, Selkirk; Mrs. Margaret Peacock, Ottawa. Fjögur barnabörn og tvö barnabarnabörn eru á lífi. Fjögur systkini hinnar látnu eru á lífi: Herman, búsetture á Gimli; Friðrik og Mundy og Mrs. Leader, öll við Leslie, Sask. Jónína andaðist að heimili Mrs. Lillian McKeag dóttur sinnar í Selkirk sunnudagsmorguninn 6. maí. Hún átti því láni að fagna að fá að fara heim til Guðs á sunnudegi. Hver sunnudagur hafði jafnan verið henni helgur hátíðisdagur — minningardagurinn um sigur frelsarans yfir dauðanum. Á þeim degi var henni jafnan ljúft í guðshús að ganga, og leita sálu sinni hugarstyrks og gleði í helgi- dómi hans. Mrs. Jónína Ólafía Eyman
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.