Árdís - 01.01.1933, Síða 62
()0
OFFICE PHONE 22 686
BLISS & COHN LTD.
Fur Dressers and Dyers
945 Ijosan Ave.
WINNIPEG, MAN.
KVENFÉLAG
FRBLSISSAFNAÐAR
að Grund í Argyle
hýr til ullarteppi með fullri stærð
og innra veri; verð $4.00 Pant-
anir sendist til forseta félagsins,
Mrs. Th. Goodman,
Glenboro, Man.
TRÚBOÐSl'ÉLAG FYRSTA
LÚTERSIvA SAFNAÐAR
Fundir síðasta þriðjudag hvers
mánaðar.
Winnipeg, Man.
Rithöfundurinn Thomas Carlyle hefir sagt, að engin eign mannsins sé jafn
dýrmæt og göfugt áhugamál, og ef hann vilji bera andlegar vistir á borð
fyrir aðra, þá eigi hann að koma fram með þessa dýrmætustu eign sína,
Við meðlimir Bandalags lúterskra kvenna væntum þess að aðrar vestur-
Islenzkar konur verði oss sammála um að segja: Tökum allar höndum
saman og reynum eins og bezt vér getum að láta sem mest gott af oss
leiða I þjóðfélaginu.
ÚTGAFUNEFNDIN.
KVENFÉLAG FYRSTA
LÚTERSKA SAFNAÐAR
Fundir klukkan 3 annanhvern
fimtudag. Matreiðslubók gefin út
af kvenfélaginu til sölu fyrir
$1.00, hjá forseta félagsins, Mrs.
H. Olson, 886 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
é>ametnmstn
Mánaðarrit til stuðnings kirkju
og kristindómi Islendinga, gefið
út af Hinu ev. lút. kirkjufélagi
Isl. í Vesturheimi ætti að vera
á hverju lútersku helmili. — Ár-
gangurinn lcostar $1.00. Sendið
pantanir yðar til féhirðis Sam-
einingarinnar Mrs. B. S. Benson,
695 Sargent Ave., Winnipeg, Man.