Morgunblaðið - 18.01.2009, Síða 21

Morgunblaðið - 18.01.2009, Síða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2009 Mávurinn Í hlutverki sínu í Mávinum árið 1993, ásamt Baltasar Kormáki. Anna Kristín lék Arkadínu. ég geri þetta ekki hjálparlaust frem- ur en aðrir leikarar. Allir sem eru í kringum mig styðja mig, góðir leik- stjórar og samstarfsmenn. En vissu- lega getur þetta verið mjög krefj- andi starf og því fylgir líka viss ótti. Maður getur aldrei sagt: „Nú kann ég þetta!“ Maður er stöðugt að læra og einmitt það heldur manni við efn- ið. Í þessu starfi má ekki gleyma húmornum því að hann er grunnur að svo mörgu. Þegar skoðaður er kjarni manneskjunnar, hvort sem um mann sjálfan eða aðra er að ræða er svo margt sem hægt er að brosa að. Og maður verður að geta hlegið að sjálfum sér. Ég hef átt gott líf í leikhúsinu. Þegar ég hugsa um það rifjast upp fyrir mér saga sem ég heyrði eitt sinn: Nóbelsverðlaunahafar voru að ræða saman í sjónvarpsþætti. Einn spurði annan sem var gyðingur: „Af hverju fáið þið alltaf þessi verðlaun?“ „Ég veit það ekki, ætli við höfum ekki bara unnið vel,“ svaraði gyðingurinn. „Við erum aldir upp við það að spyrja.“ Það skiptir máli að vera forvitinn, geta fundið til með öðrum en staðið jafnframt með sjálfum sér. Ef mað- ur er of upptekinn af sjálfinu þá dag- ar mann uppi einhvers staðar.“ Ljósmynd/Grímur Bjarnason Jelena Anna Kristín í hlutverki sínu í leikritinu Kæra Jelena árið 1991. SPÆNSKA I 22. jan. - 17. feb. 18:00-19:30 þr-fi 4 vikur SPÆNSKA II 24. feb. - 19. mars 18:00-19:30 þr-fi 4 vikur SPÆNSKA III 27. jan. - 17. mars 19:30-21:00 þriðjudaga 8 vikur ÍTALSKA I 21. jan. - 16. feb. 18:00-19:30 má-mi 4 vikur ÍTALSKA II 23. feb. - 18. mars 18:00-19:30 má-mi 4 vikur ÍTALSKA III 28. jan. - 18. mars 19:30-21:00 miðvikudaga 8 vikur ÍTALSKA IV 2. feb. - 23. mars 19:30-21:00 mánudaga 8 vikur ÍTALSKA V 3. feb. - 24. mars 19:30-21:00 þriðjudaga 8 vikur ENSKA I 19. jan. - 12. feb. 19:30-21:00 má-fi 4 vikur ENSKA II 19. feb. - 17. mars 19:30-21:00 má-fi 4 vikur ENSKA III 26. jan. - 19. feb. 18:00-19:30 má-fi 4 vikur ICELANDIC I Absolute beginners 12. jan. - 5. feb. 19:30-21:00 mo-th 4 weeks ICELANDIC II Beginners 2 9. feb. - 5. mars 19:30-21:00 mo-th 4 weeks ICELANDIC III Advanced 1 9. mars - 2. apr. 19:30-21:00 mo-th 4 weeks ICELANDIC IV Conversation 15. jan. - 5. mars 19:30-21:00 thursdays 8 weeks JAPANSKA I 2. - 25. feb. 18:00-19:30 má-mi 4 vikur JAPANSKA II 2. - 25. mars 18:00-19:30 má-mi 4 vikur KÍNVERSKA I 5. feb. - 3. mars 18:00-19:30 fi-þr 4 vikur GRÍSKA I 29. jan. - 24. feb. 18:00-19:30 þr-fi 4 vikur ARABÍSKA I 5. feb. - 3. mars 18:00-19:30 fi-þr 4 vikur NORSKA tal 6. - 29. jan. 19:30-21:00 þr-fi 4 vikur ÞÝSKA tal 3. - 26. mars 19:30-21:00 þr-fi 4 vikur Litlir hópar, færir kennarar, persónuleg kennsla Kennt á Laugavegi 170 ...Málaskólinn LINGVA, sími 561 0315 og 663 7163... www.lingva.is Lifandi kennsla NÁMSKEIÐIN ERU AÐ HEFJAST VORÖNN 2009 Bláber hafa verið notuð við lækningar í margar aldir. Nú hafa vísindamenn komist að því að lykillinn að lækningarmætti bláberja er hve rík þau eru af litarefninu flavín. Rannsóknir sýna að bláberin geta komið að gagni við vagli - hjá þeim sem hafa ský á auga - til að styrkja æðaveggi og nethimnu. Þá benda rannsóknir einnig til að þau gagnist við gláku. Bláber geta haft m.a. áhrif á: • Minnisleysi og nám • Náttblindu - nætursjón - gláku • Sjónskerpu • Sykursýki Bláberin fást í apótekum og heilsuhúsum Vísindamenn við háskólann í Reading á Englandi komust að því að bláber vinna ekki aðeins gegn sindurefnum í frumunum heldur virkja þau þann hluta heilans sem stjórnar námi og minni. Bláber Nýtt á markaðnum frá Polargodt Sími 555 2992 og 698 7999 Ljósmynd/Grímur Bjarnason Austurlönd Úr sýningunni Kirsiber á Norðurfjalli árið 1979. Gamla konan Níu ára í fyrsta hlut- verkinu í skólaleikriti um Gilitrutt. @

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.