Morgunblaðið - 18.01.2009, Page 46

Morgunblaðið - 18.01.2009, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2009 Vikuferð fyrir tvo til Tenerife á tímabilinu 3. febrúar til 28. apríl. Gisting og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran, sem er stórglæsilegt 5 stjörnu lúxushótel og eitt af fáum hótelum sem komist hefur í hina frægu bók Leading Hotels of the World. Hótelið er eitt af glæsilegustu hótelum Evrópu og stendur svo sannarlega undir væntingum. Janúarvinningur: Vikuferð fyrir tvo til Tenerife að verðmæti 281.015 kr. Innifalið í verði ferðar: • Flug og flugvallaskattar til Tenerife og aftur til Keflavíkur • Gisting í tvíbýli og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran • Akstur til og frá flugvelli erlendis Ekki innifalið: • Skoðunarferðir Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 mbl.is/moggaklubburinn 1.vinningurregið 2. anúar Með Moggaklúbbnum til Tenerife á lúxushóteli LÁRÉTT 8. Samskiptatæki úr böndum í frumu. (9) 9. Kona kennd við messuvín? (9) 10. Hefur matvæli í árás? (6) 12. Stund fyrir vitleysu er löng. (7) 13. Tala um nakta og þola. (6) 15. Sláturfélag Suðurlands enn af drykk ruglast. (5) 17. Stór maður í brunni. (5) 18. Laugar með hárum hjá níðingi. (6) 19. Skepna sem stendur í lóðabraski? (9) 20. Þrá fær skammir við að teppast. (8) 23. Virki þroskans. (5) 26. Mér heyrist amerískur einstaklega slæmur og vitlaus. (14) 27. Stuttir leikþættir eru lítilræði (9) 28. Heilagasti staður er að hamla þéttbýli. (6) 29. Vagn á einhvern veginn yfirsjón. (5) 31. Húðpoki og skák gera kraft. (7) 32. Mynd sem er mistök. (6) 33. Neitir bæ á Suðurnesjum. (6) LÓÐRÉTT 1. Pervisin kærleikur hjá elskuðum. (8) 2. Mjóar sem dvelja nálægt þér. (7) 3. Auð bygging fyrir sjómann. (7) 4. Einkenni með atriði í fjöldasendingu (10) 5. Hvað var í uppnámi? (6) 6. Konungborin er við konungsson að kasta af sér vatni. (11) 7. Ung bentu ein einhvern veginn á lítinn stoðvef. (9) 11. Svæði hafsins birtast stundum á okkur. (10) 14. Hafa freks verk orðið dáð. (10) 16. Nýstárlegt framferði er tilbreyting. (9) 21. Drjúpa drykkjumenn í bátum? (10) 22. Kemur KR auga á afa og ósk hans. (8) 23. Kúla fugls lendir í afkima. (9) 24. Hátterni homma endar í látum. (7) 25. Maður að prófa starf í kirkju. (9) 30. Hefur hlý fundið loforð? (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 18. janúar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 25. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 11. jan- úar sl. er Hólmfríður Ingvarsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sá sem blikkar er hræddur við dauðann, eftir Knud Romer. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.