Morgunblaðið - 16.02.2009, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
650k
r.
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Bride wars kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Revolutionary Road kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Taken kl. 10:30 B.i. 16 ára
Australia kl. 6 B.i. 12 ára
Underworld 3 kl. 10 B.i. 16 ára
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
650k
r.
Hrikalegri og flottari
enn nokkru sinni fyrr!
650k
r.
The Wrestler kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára
Frost/Nixon kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
- S.V. Mbl.
- E.E., DV
“MÖRG DÚNDURSPENNANDI
ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA
Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN
AÐTILRÆÐINU”
- V.J.V. ,TOPP5/FBL.
- S.V. Mbl.- E.E., DV
“MÖRG DÚNDURSPENNANDI
ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA
Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN
AÐTILRÆÐINU”
- V.J.V. ,TOPP5/FBL.
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
650k
r.
650k
r.
3
Frábær gamanmynd um fimm vini
sem brjótast inn í Skywalker Ranch
til að stela fyrsta eintaki af Star Wars
Episode I.
Sjón er sögu ríkari!
Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler
úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og
School For Scoundrels.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
STÓRKOSTLEG MYND
UM EINN UMTALAÐASTA
SJÓNVARPSVIÐBURÐ
ALLRA TÍMA
650k
r.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Bride Wars kl. 8 - 10 LEYFÐ
Skógarstríð 2 kl. 6 LEYFÐ
Revolutionary road kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 6 LEYFÐ
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í BORGARBÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
„Frost/Nixon er svo
sannalega meðal bestu
mynda Howards””
- V.J.V.,TOPP5.IS
“Rourke eignar sér ekki
aðeins myndina, hann
ER öll myndin! Frábær
leikur, stórgóð mynd!”
- Tommi, kvikmyndir.is
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUMRON HOWARD
„Einstök
kvikmyndaupplifun!”
- DÓRI DNA, DV
3
LINDSAY Lohan og unnusta hennar, Samantha
Ronson, brutu mörg hjörtu á Valentínusardag-
inn þegar þær hættu við að koma fram sem
plötusnúðar á klúbbi í Miami á Flórída á laug-
ardagskvöldið. Stöllurnar sögðust vera of veik-
ar til að ferðast.
„Okkur líður í alvörunni illa, ég vinn oft veik
en í þetta skipti gat ég ekki keyrt til Miami og
hef í höndum skipun frá lækninum um að ég
megi ekki fljúga. Allt annað sem fólk heldur
fram er lygi,“ sagði Ronson.
„Læknir sagði að Sam væri of veik af kvefi til
að ferðast og Lindsay líður einnig illa svo þær
fengu að fresta þessu til 7. mars,“ sagði eigandi
klúbbsins sem þær áttu að koma fram í. Vinur
parsins tók undir þessi orð og lét hafa eftir sér
að þær væru báðar með sýkingu í eyrum og það
væri ekki æskilegt að fljúga með verk í eyr-
unum.
Eigendur klúbbsins voru að vonum ekki
ánægðir með þetta þó þeir hefðu skilning á
veikindunum. En Lohan og Ronson hættu við að
koma með stuttum fyrirvara svo klúbburinn var
plötusnúðalaus á Valentínusardagskvöldi sem
er einn annasamasti árstíminn í ferðageiranum
á Flórída.
Slúðurbloggarinn Perezhilton telur þessa
veikindasögu helberan uppspuna hjá stelp-
unum. Hann segir þær hafa farið saman á tísku-
sýningu og út á lífið í New York á föstudags-
kvöldið sem hafi endað með hávaðarifrildi
þeirra á milli svo þær hafi ekki getað hugsað
sér að koma fram saman á Miami daginn eftir.
Satt eða logið?
Reuters
13. febrúar Lindsay Lohan og Samantha Ron-
son á tískusýningu Charlotte Ronson í New York
á föstudagskvöldinu. Ekki mjög veikindalegar.
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
ÞAÐ er allt að gerast þessa dagana hjá
rokksveitinni Sudden Weather Change er
var einmitt valin vonarstjarna ársins 2009
af þeim tónlistargrúskrurum sem Morg-
unblaðið leitaði til í byrjun árs. Sveitin legg-
ur lokahönd á frumraun sína er kemur út í
byrjun apríl á vegum Kimi Records og hef-
ur hlotið hið afar óþjála nafn Stop grenade
in the name of crib death ’nderstand.
Þrátt fyrir að titill skífunnar eigi eflaust
eftir að valda ólæknandi minnisleysi blaða-
manna og allra þeirra sem reyna að muna
fram yfir fyrstu tvö orð titilsins, þá virðist
innihaldið nokkuð eftirsóknarvert.
Að minnsta kosti hefur sveitin þegar
fangað athygli aðila úr tónlistarbransanum
er gætu hæglega leiðbeint þeim í réttar átt-
ir þegar kemur að því að þreifa fyrir sér á
erlendri grund.
Útrás framundan
„Við erum að vinna með Storme WG sem
hefur verið að halda utan um tónleikaferðir
fyrir Sigur Rós, CSS og Bloc Party. Hún er
búin að vera mjög virk í því að koma okkur
á framfæri,“ segir Benjamin Mark Stacey,
einn liðsmaður sveitarinnar. „Hún kom og
sá okkur á utandagskrártónleikum á síðustu
Airwaves. Strax eftir það var pressufundur
á Boston þar sem við létum hana hafa
prómó af plötunni okkar. Hún hefur svo
verið í stöðugu sambandi við okkur síðan.“
Í burðarliðnum eru tónleikaferðir til Evr-
ópu yfir páskana og svo Bandaríkjatúr í
september. Heyra má af Benjamin að áhugi
sé þegar fyrir hendi hjá útgáfufyrirtækjum
erlendis, en hann vill samt sem minnst um
það segja. „Við erum þannig séð ekki búnir
að fá nein formleg boð um útgáfu annars
staðar en mér skilst að ef allt fer á besta
veg þá komi platan út í Skandinavíu og Evr-
ópu núna í sumar og svo í september í
Bandaríkjunum, Japan og Englandi. Við
ætlum bara að reyna að komast sem víðast
og spila sem mest. Við höfum fengið góða
athygli hvert sem við höfum sent plötuna
sem gefur okkur von,“ segir Benjamin að
lokum.
Veðrabrigði í vændum
Sudden Weather Change Undirbúa útgáfu fyrstu plötunnar sem kemur út í byrjun apríl og hefur þegar vakið nokkra athygli.
Sudden Weather Change sýndur áhugi erlendis frá, mánuði fyrir út-
gáfu fyrstu plötu Airwaves tónlistarhátíðin kom þeim á kortið